Heitt heitt heitt...

Thad verdur heitara og heitara med hverjum deginum. Weather.com segir 34C feels like 40C sem er als ekki fjarri lagi. Thessa dagana ofunda eg alla sem vinna a skrifstofum med AirCon. Thad eru bara 3 loft viftur a NACA, sem eru sjaldnast notadar. Sem betur fer er eg gerd fyrir mikinn hita en ekki mikinn kulda.

 Annars er thad helst i frettum ad eg hef akvedid hversu lengi eg aetla ad vera herna, eda svona nokkurn vegin. Eg tharf tha ad finna mer nyja ibud thar sem leigusamningurinn er ad verda utrunninn og eftir tvi sem mer skilst tha er einhver annar ad koma ad bua i ibudinni minni. Thad er buid ad bjoda mer fritt husnaedi, med oryggisverdi og loftkaelingu og hreingerningarkonu og likamsraektarstod og fritt internet og fritt vatn og fritt rafmagn og fritt cable tv. Aetli eg taki tvi ekki. En eins og eg kynntist i gaer, tha er no such thing as a free beer... breskt bar sem eg hitti heima hja astrolskum vini minum, sem baud mer ibudina,  i gaerkvoldi sagdi mer ad thad ad Island vaeri landid sem thau vildu helst heimsaekja, ef thau thyrftu ad velja bara eitt land.  Eg fae tha Benjo og Parky i heimsokn einhvern timan thegar eg by a Islandi. ... Jaeja eg se til hverjir skilmalarnir eru, naked wednesday er ekki beint mitt thing. 

Vid mamma og amma skodudum Angkor fram og til baka. Vid vorum med 3ja daga passa. Saum samt ekki allt en thetta helsta. Thad er eins og eg skrifadi adur syndsamlega heitt thessa dagana. Tvi var ekki hafsjor af koreubuum sem eg thrufti ad berja af mer. Allavega ekki allstadar.  ..Thad er samt ogerlegt ad skoda Angkor med henni modur minni. Henni finnst mjog skemmtilegt ad hoppa inn a myndirnar minar. Sem gerdi thad ad verkum ad eg vard ad taka helmingi meira af myndum, sem gerdi thad ad verkum ad batteriid mitt klaradist adur en vid klarudum ad skoda Angkor Wat, sem mer fannst einstaklega leidinlegt, thar sem Angkor Wat var alveg mannlaust. Fyrir utan 8 adra turista! Sem var otrulegt ad sja!
Vid tokum loftkaeldan leigubil heim til Phnom Penh.  Ekki kannski Cheap and Best. Thad var thess virdi samt! Eg thurfti ad vera komin heim fyrir manudaginn til ad fara a skemmtilegann fund a NACA.

 Oll thessi vika mun fara i fundi og planleggingar. Eg tharf ad laera khmer einn tveir og bingo helst fyrir manudi til ad skilja allt sem gengur a, thar sem ensku kunnatta theirra sem eg vinn med a NACA er ekki su besta. Vonandi mun logfraedingurinn sem eg a ad hitta a morgun kunna meiri ensku. Thad mun hjalpa mikid vid byggingu nyja heimilisins a nyja landinu. 

 Krakkarnir eru svo aedislegir og eg vil allt thad besta fyrir thau. Thetta vill vera svoldid flokid thegar vid thurfum ad fylgja threm mismunandi logum eftir.  Annars kemur Raquel, fra spaenska NGOinu, i agust til ad klara daemid. Thetta er lika allt mun floknara thar sem Kiki, sem er CEO hja astralska NGOinu sem vid erum ad vinna med, er farinn aftur til Astraliu vegna thess ad hann er med Typhoid og Dengue fever. Eg efast nu ekki um ad allt verkefnid eigi eftir ad detta saman og koma vel ut. Tekur bara sma tima. Sem betur fer thekki eg astrala sem geta utskyrt login fyrir mer.

Kiki heldur ad hann hafi fengid veikindin fra munadarleysingjaheimilinum sem hann vinnur med. Svo eg for i fullt af blodprufum og thad er ekkert ad mer. Bara kvef og ofnaemi fyrir dyraharum! Eg er super healty eins og dr. Scott sagdi. Eg vil meina ad andlitsgriman min hjalpi mikid til i tvi. Tha anda eg ekki ad mer allri mengunni eda rykinu sem er herna.

 Mamma og amma kvedja mig a fostudaginn.  Furdulegt allt saman. Thegar thaer komu fannst mer thaer eiga rosalega langann tima herna, og nuna eru thaer bara ad fara. Og eg hef meira en manud eftir. 

Jaeja,  pasan min er buin. Nuna a eg ad skrifa rosalega merkilegt bref um eitthvad sem eg veit ekkert hvad er til ad senda til Raquel. Thad kaemi mer ekki a ovart ef Reach skildi thetta ekki heldur. 

 

Thar til naest.

 P.s.

Pabbi til hamingju med 25 'ara afmaelid a morgun.   


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh hvaš žetta er nś spennandi allt saman hjį žér :)

hey? hvernig er žaš? fę ég móšur žķna og ęttmóšur til aš smygla nokkrum hlutum til landsins? :)

spira (IP-tala skrįš) 24.4.2008 kl. 14:02

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband