Angkor What?

Thad er ekki bara Phnom Penh sem hefur breyst mikid á sídasta ári. Allskonar nýjar glansandi byggingar, sem flestar hýsa rándýr fot og toskur hafa risid í Siem Reap. Naetur markadur, einhvern vegin meira af súper fínum stodum en í Phnom Penh...kannski virkar thad thannig tví allir veitingastadirnir eru á sama stad í Siem Reap. Einnig er búid ad breyta helling í Angkor. Búid ad rífa tré og breyta inngongum og ég veit ekki hvad.

Thad má t.d. ekki klifra upp Angkor Wat! Komin upp skilti sem banna manni thad og búid ad setja reipi í kringum marga turnanna. Mér fannst thad frekar leidinlegt, tví útsýnid er magnad... og mig langadi til ad sjá aftan á mommu titrandi ad reyna fara upp 90 grádu troppurnar. Ég hefdi nú ekki látid ommu skrolta thetta. En mamma getur verid svo leidinleg ad ég nota hvert taekifaeri til ad gera grín ad henni og til ad hrella hana. Í hvert skipti sem hún datt útaf trjágreinum í Ta Prhom (thar sem Tomb Raider var tekin og hofin eru overgrown by trees) benti ég á hana og skelli hló og sló á bakid á saklausum hafsjó af kóreubúum, sem flissudu í lófann á sér.   Thad var helvíti gaman í dag. Svo fórum vid í fína skó búd og mamma gaf mér skó.

 Vid fórum reyndar fyrst í Banteay Srey. Sem er betur thekkt sem Jewel of the Angkor Crown. Afksaplega fallegt, bleikt og fíngert. Thad er talid ad konur hafi hoggvid allar myndirnar, tví thaer eru of fíngerdar fyrir karlmanns handverk.

 Jaeja, ég verd ad drífa mig, hún er orugglega búin ad brádna, ég bannadi henni ad koma inn á netkaffid thví hér er loftkaeling. 

Phnom Penh aftur á morgun. Og nú med bíl en ekki rútu.

Baejó 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ja hérna! má ekki klifra í angkor? skó og töskubúðir (svona eins og í indó?)

vá....hvað ég er forvitin núna, hvað mikið getur breyst á einu ári

spíra (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband