Fćrsluflokkur: Bloggar
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Ég fór til Thong Sala og múnadi!
Já Thailand var bara allt í lagi. Als ekki uppáhalds landid mitt.
Ferdin byrjadi á tví ad bílstjórinn okkar keyrdi haegar en gamall kall med hatt. alveg sama hvad vid oskrudum á hann. Munadi minnstu ad vid misstum af fluginu okkar. Tví Air Asia thad skíta flugfélag flýtti fluginu! um hálftíma! En vid sáum kall med rautt bindi grát bádum hann um ad gefa okkur boarding passa og láta vélina bída, sem hann gerdi :)
Bangkok er ordin hreinni en fyrir 9 árum. Thad er samt ekki haegt ad ganga 3 metra án thess ad vera bodid ad koma á ping pong show. Ladyboys eru alstadar og somuleidis eru svindlin. Vid lentum í einu sem var nú ekki neitt stórkostlegt. Og kostadi okkur ekki fljúgandi peninga upphaedir né nein líffaeri. Í Bangkok var nú ekki gert mikid. Eda jú kannski. Gegnum helling, sáum hollina ad utan, Happy buddah - stór gylltur buddah sem situr inn í voda fínu hofi, og vid vorum einu túristarnir á stadnum sem gerdi okkur happy, keyptum jakkfot - ég hjálpadi bara vid litarvalid ég tharf ekki á jakkafotum ad halda, bordudum street food, vorum bitin af bed bugs á ógedslega gistiheimilinu okkar og fórum med leigubíl á flugvollin til ad fljúga til Surat Thani til ad taka rútu til ad taka bát til Koh Phangan.
Koh Phangan er fraeg fyrir eitt. Full moon party. Full moon party er núna ordid ad alskonar tungl teitum. Vid fórum í half moon festival. Thad kom mér á óvart ad half moon festival er ekki á strondinni heldur upp í fjalli inn í skógi. Thad var allt í lagi. Ég hef farid í betri teiti. Thad var of mikid af fólki fullt af ódýru whiski og dópi. Og thad thurfti ad borga fyrir ad nota salernisadstoduna...
Thad kostar 10 dollara inn í thetta partí, drykkir eru asnalega dýrir og thad tharf ad borga fyrir ad pissa. Ég held ad thetta lýsi vel hvernig Koh Phangan virkar. Allt er rosalega dýrt! Gisitheimilin eru bara brandari. Thad sem vid gistum á fyrst var med sundlaug. Inn í herberginu okkar. Thad flaeddi inn! Engin lýsing til ad komast út thadan, og fyrir 1000 bhat thá vill madur fá sjónvarp og blóm/súkkuladi á koddann.
Eftir ad hafa skipt um gistiheimili og notid thess ad vera á strondinni í roki og rigninu fórum vid upp á fjall til ad skoda eitthvad Wat. Vid endudum einhvern vegin heima hjá munkum. Fundum Wat-id...og thá byrjadi ad rigna, sáum thar af leidandi ekki útsýnid sem á ad vera frábaert á thessum stad. Sólin sýndi sig adeins...
Svo var haldid til Koh Samui. Koh Samui á ad vera miklu dýrari og fallegri og skemmtilegri. Hún var ekki dýrari en allt annad var satt! Nema thegar klósettid sprakk.. Í hverri ferd sem ég fer tharf alltaf alla vega eitt klósett ad rádast á mig. Ég fékk ad skipta um herbergi, ég gat ekki hugsad mér ad sofa tharna. ...Allavega var Koh Samui gód, sól og heitt, ágaetis strond og rosalega gódur seafood. Flugvollurinn thar er eins og holiday resort. Alls ekki eins og flugvollur.
Vid áttum svo einn og hálfann dag á Bangkok, sem vard ad hálfum degi thar sem flugid frá Koh Samui var seinkad. Fórum og fundum gistiheimil án paddna drukkum bjór á Kao San road eins og sonnum bakpokaferdalangi saemir, Um morguninn sáum vid Reclining buddah sem er rosalega stór svo sem en ekkert sérstakur, of mikd af túristum og ekki haegt ad sjá hann allann í einu. Nádum í jakkfotin og fórum á flugvollinn til ad fara aftur til Phnom Penh.
Phnom Penh var eitt flód thegar vid komum aftur. Sem betur fer var húsid mitt ekki í flódinu og ég thurfti ekki ad vada drasl og daudar rottur upp ad mitti.
Krakkarnir voru voda gladir thegar ég kom aftur. Ég var meira glod ad sjá thau aftur.
Brúdkaup og Júróvisjón á laugardaginn. Brúdkaupid er í Phnom Penh Water Park. Thad á eftir ad vera kostulegt. Thad er eins gott ad Justin finni Júróvisjón á cableTV-inu sínu.
Ég er med fréttir...
1. Ég tharf ekki ad flytja! sem thýdir ad ég tharf ekki ad pakka :)
2. Vinkona mín er editor hjá nýju tímariti sem er ad fara í dreifingu naesta fimmtudag. Ég á ad skrifa greinar fyrir hana. En mig vantar hugmyndir. Hver vill hjálpa med hugmyndir? Ég má skirfa um hvad sem er.
Er thetta ekki nóg?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 6. maí 2008
Kalt kalt kalt!
Nuna er kalt. Thad kaemi mer ekki a ovart tho thad byrjadi ad snjoa! Eg tharf ad vera i peysu og med krama um halsinn thegar eg fer ut. Adalega utaf thvi hvad thad er mikil rigning. Eg vona ad hun fari bradum ad haetta. Thad er ekki lengur eins skemmtilegt ad taka sturtu i rigningunni. Eins og thad var nu gaman fyrst.
A laugardaginn er eg ad fara til Thailands med nokkrum vinum. Eg akvad ad thad vaeri komin timi til ad gefa Bangkok og Thailandi annad taekifaeri. Vid byrjum i Bangkok, einn dag og eina nott. Svo til Surat Thani til ad taka bat til ad fara til Koh Samui. Thad verdur gott ad komast adeins i annad umhverfi. Svo eg tali nu ekki um ad liggja a strondinni. Astaeda thess ad vid erum ad fara er: Kongurinn i Kambodiu a afmaeli ... thad thydir 3ja daga fri. Sem thydir ad thad er ekkert mal ad taka manudag og fostudag i fri lika. Og thad er lika fri a manudaginn eftir viku. Krakkarnir a NACA fara i thorpin sin um helgina, Jane hja Who Will er ad fara eitthvad lika svo thad er i rauninni ekkert annad ad gera en fara bara sjalf. Eg vona ad kvefid sem eg hef nad mer i i thessum kulda verdi farid i naestu viku svo eg geti kafad eitthvad.
Vid vorum med Pizzu party a sunnudaginn! Thad var svo gaman. Eg nadi ekki ad safna nogu morgum til ad fara med okkur i Waterpark, thad er of dyrt fyrir mig ad borga fyrir 40 manns inn i gardinn. Eg geri thetta bara seinna. En Pizzurnar hittu beint i mark. Krakkarnir voru med pizzur ut fyrir brosid sem nadi ut fyrir eyru. Verst ad myndavelin min var batterilaus heima svo eg gat ekki tekid neinar myndir af theim.
Annars gengur allt alveg agaetlega her. Nog ad gera... Allir duglegir vid ad neita mer um fjarhagsadstod fyrir Who Will, sem eru med frabaert plan og skipulag og land...allt nema peninga til ad byggja hus og skola. Who will do it? We will... aetli thad endi ekki bara med thvi ad vid verdum ad byggja husin sjalf til ad geta hjalpad krokkunum.
Thad verdur gott ad komast i burtu fra thessu ollu saman i sma stund. Eg aetla ad skilja risavaxna dayplaner-inn minn eftir heima. Engir fundir, engin email, engin half skilin samtol, ekkert i viku! Thad aetti samt ad fara ad roast hja mer.
Who will? Will you? We Will!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Thad rignir
Ég er hérna ennthá.
Mikid ad gera, 9-16 tímar á dag ad thjóta um borgina ad kenna, redda, skrifa, prenta, funda, hringja, tínast, hella. Thetta venjulega.
Wet season á formlega ad byrja í dag.
Á thridjudaginn ringdi.
Ég var fost í rigningunni.
Ég fór út med sjampó-brúsann og thvodi á mér hárid.
Thad var gaman.
Mér finnst Pina Colada gód líka.
Jaeja, best ad fara... hádegis fundur á FCC.
Til hamingju med afmaelid Eydís Gauja systir mín!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Draumaferd NACA
Annars gerdist thad í dag ad Jen frá LHO hringdi í mig. Hún komst ad alskonar leidindum í kringum LHO med tví ad fara raekilega í gegnum bókhaldid theirra. Hún maetti í dag og thá sagdi Lee og Skóhron "You and Georgie are not welcome anymore". Sem hitti svo skemmtilega á ad thaer aetludu ad gefa krokkunum heilan helling af einhverju, sem ég get ómogulega munad hvad er. Thá var henni hugsad til mín, vissi ad NACA krakkarnir búa vid lélegri adstaedur en LHO krakkarnir, og aetlar ad koma á NACA á laugardaginn med góssid. Ég hlakka til ad sjá hvad thad verdur.
Brádum forum vid ad kaupa nýtt land. Byggja nýtt heimili. Mér finnst frekar pirrandi ad fá ad vita alla fjolskyldusoguna í krignum fyrri eigendur. Their vita líklega ad thad sé verid ad styrkja okkur frá útlondum og thá ad láta vorkenna sér til ad fá meiri peninga. Draumaferdirnar mínar eru svo sannarlega ekki út í province-in til ad skoda thessi lond. Er reyndar bara búin ad fara einu sinni, thad var alveg rosalegt.
Ég hlakka til ad fara í Waterpark. Nokkrir krakkana hafa farid ádur. Thau tala alltaf um ad thad hafi verid besti dagurinn theirra. Algjor draumur. Um daginn vorum vid ad tala um draumana okkar. Rothnak, er med HIV, sagdi "Me want go Waterpark, before dead" Hún er á lifjum, en ekki er víst ad thad verdi alltaf borgad fyrir hana. Srey Huy sagdi: "I want go Waterpark one h-u-n-d-r-e-d time" hún var ný búin ad laera ad stafa one hundred. Draumar theirra eru odruvísi. Thau dreymir um vatnagarda og ad klára barnaskóla og laera ensku. Jafnvel verda kennari eda leigubílstjóri og keyra alvoru bíl.
Mig dreymir um ad geta alltaf verid hjá theim, en ég á hreinlega ekki fyrir thví, ég er ekki milljónamaeringur.
32 Vildarbörn á leiđ í draumaferđina međ fjölskyldu sína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţriđjudagur, 22. apríl 2008
Heitt heitt heitt...
Thad verdur heitara og heitara med hverjum deginum. Weather.com segir 34C feels like 40C sem er als ekki fjarri lagi. Thessa dagana ofunda eg alla sem vinna a skrifstofum med AirCon. Thad eru bara 3 loft viftur a NACA, sem eru sjaldnast notadar. Sem betur fer er eg gerd fyrir mikinn hita en ekki mikinn kulda.
Annars er thad helst i frettum ad eg hef akvedid hversu lengi eg aetla ad vera herna, eda svona nokkurn vegin. Eg tharf tha ad finna mer nyja ibud thar sem leigusamningurinn er ad verda utrunninn og eftir tvi sem mer skilst tha er einhver annar ad koma ad bua i ibudinni minni. Thad er buid ad bjoda mer fritt husnaedi, med oryggisverdi og loftkaelingu og hreingerningarkonu og likamsraektarstod og fritt internet og fritt vatn og fritt rafmagn og fritt cable tv. Aetli eg taki tvi ekki. En eins og eg kynntist i gaer, tha er no such thing as a free beer... breskt bar sem eg hitti heima hja astrolskum vini minum, sem baud mer ibudina, i gaerkvoldi sagdi mer ad thad ad Island vaeri landid sem thau vildu helst heimsaekja, ef thau thyrftu ad velja bara eitt land. Eg fae tha Benjo og Parky i heimsokn einhvern timan thegar eg by a Islandi. ... Jaeja eg se til hverjir skilmalarnir eru, naked wednesday er ekki beint mitt thing.
Vid mamma og amma skodudum Angkor fram og til baka. Vid vorum med 3ja daga passa. Saum samt ekki allt en thetta helsta. Thad er eins og eg skrifadi adur syndsamlega heitt thessa dagana. Tvi var ekki hafsjor af koreubuum sem eg thrufti ad berja af mer. Allavega ekki allstadar. ..Thad er samt ogerlegt ad skoda Angkor med henni modur minni. Henni finnst mjog skemmtilegt ad hoppa inn a myndirnar minar. Sem gerdi thad ad verkum ad eg vard ad taka helmingi meira af myndum, sem gerdi thad ad verkum ad batteriid mitt klaradist adur en vid klarudum ad skoda Angkor Wat, sem mer fannst einstaklega leidinlegt, thar sem Angkor Wat var alveg mannlaust. Fyrir utan 8 adra turista! Sem var otrulegt ad sja!
Vid tokum loftkaeldan leigubil heim til Phnom Penh. Ekki kannski Cheap and Best. Thad var thess virdi samt! Eg thurfti ad vera komin heim fyrir manudaginn til ad fara a skemmtilegann fund a NACA.
Oll thessi vika mun fara i fundi og planleggingar. Eg tharf ad laera khmer einn tveir og bingo helst fyrir manudi til ad skilja allt sem gengur a, thar sem ensku kunnatta theirra sem eg vinn med a NACA er ekki su besta. Vonandi mun logfraedingurinn sem eg a ad hitta a morgun kunna meiri ensku. Thad mun hjalpa mikid vid byggingu nyja heimilisins a nyja landinu.
Krakkarnir eru svo aedislegir og eg vil allt thad besta fyrir thau. Thetta vill vera svoldid flokid thegar vid thurfum ad fylgja threm mismunandi logum eftir. Annars kemur Raquel, fra spaenska NGOinu, i agust til ad klara daemid. Thetta er lika allt mun floknara thar sem Kiki, sem er CEO hja astralska NGOinu sem vid erum ad vinna med, er farinn aftur til Astraliu vegna thess ad hann er med Typhoid og Dengue fever. Eg efast nu ekki um ad allt verkefnid eigi eftir ad detta saman og koma vel ut. Tekur bara sma tima. Sem betur fer thekki eg astrala sem geta utskyrt login fyrir mer.
Kiki heldur ad hann hafi fengid veikindin fra munadarleysingjaheimilinum sem hann vinnur med. Svo eg for i fullt af blodprufum og thad er ekkert ad mer. Bara kvef og ofnaemi fyrir dyraharum! Eg er super healty eins og dr. Scott sagdi. Eg vil meina ad andlitsgriman min hjalpi mikid til i tvi. Tha anda eg ekki ad mer allri mengunni eda rykinu sem er herna.
Mamma og amma kvedja mig a fostudaginn. Furdulegt allt saman. Thegar thaer komu fannst mer thaer eiga rosalega langann tima herna, og nuna eru thaer bara ad fara. Og eg hef meira en manud eftir.
Jaeja, pasan min er buin. Nuna a eg ad skrifa rosalega merkilegt bref um eitthvad sem eg veit ekkert hvad er til ad senda til Raquel. Thad kaemi mer ekki a ovart ef Reach skildi thetta ekki heldur.
Thar til naest.
P.s.
Pabbi til hamingju med 25 'ara afmaelid a morgun.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 19. apríl 2008
Angkor What?
Thad er ekki bara Phnom Penh sem hefur breyst mikid á sídasta ári. Allskonar nýjar glansandi byggingar, sem flestar hýsa rándýr fot og toskur hafa risid í Siem Reap. Naetur markadur, einhvern vegin meira af súper fínum stodum en í Phnom Penh...kannski virkar thad thannig tví allir veitingastadirnir eru á sama stad í Siem Reap. Einnig er búid ad breyta helling í Angkor. Búid ad rífa tré og breyta inngongum og ég veit ekki hvad.
Thad má t.d. ekki klifra upp Angkor Wat! Komin upp skilti sem banna manni thad og búid ad setja reipi í kringum marga turnanna. Mér fannst thad frekar leidinlegt, tví útsýnid er magnad... og mig langadi til ad sjá aftan á mommu titrandi ad reyna fara upp 90 grádu troppurnar. Ég hefdi nú ekki látid ommu skrolta thetta. En mamma getur verid svo leidinleg ad ég nota hvert taekifaeri til ad gera grín ad henni og til ad hrella hana. Í hvert skipti sem hún datt útaf trjágreinum í Ta Prhom (thar sem Tomb Raider var tekin og hofin eru overgrown by trees) benti ég á hana og skelli hló og sló á bakid á saklausum hafsjó af kóreubúum, sem flissudu í lófann á sér. Thad var helvíti gaman í dag. Svo fórum vid í fína skó búd og mamma gaf mér skó.
Vid fórum reyndar fyrst í Banteay Srey. Sem er betur thekkt sem Jewel of the Angkor Crown. Afksaplega fallegt, bleikt og fíngert. Thad er talid ad konur hafi hoggvid allar myndirnar, tví thaer eru of fíngerdar fyrir karlmanns handverk.
Jaeja, ég verd ad drífa mig, hún er orugglega búin ad brádna, ég bannadi henni ad koma inn á netkaffid thví hér er loftkaeling.
Phnom Penh aftur á morgun. Og nú med bíl en ekki rútu.
Baejó
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 14. apríl 2008
Gledilegt n'ytt Khmer 'ar.
Happy New Khmer Year
Thad er ótrúlegt hvernig tíminn lídur hér í Phnom Penh. Ég er búin ad vera hér í 3 mánudi, samt finnst mér ég hafa komid í seinustu viku. Dagarnir mínir eru fullir. Sérstaklega eftir ad ég tók ad mér auka vaktir á barnum. Núna vinn ég liggur vid dag og nótt. Sem er svo sem alveg ágaett. Ég
er allavega upptekin. Yfir daginn sinni ég erindum og geri alskonar fyrir NACA, eins og til daemis tolvu vinslu sem fer fram á ensku, thar sem ég tala og skrifa hana mun betur en allir á NACA til samans. Og á kvoldin eftir klukkan 7 opna ég the Frog og er thar til 11 eda midnaettis eftir tví hvad
er mikid ad gera. Ef thad er ekki mikid ad gera á NACA fyrir mig fer ég kannski á markadinn til ad ná í ferska ávexti og graenmeti og bara ráfa um. Thad er svo margt ad sjá.
Eg er buin ad vera ad vinna med Peace and Friendship Student Movement NGO sem er ad hjalpa NACA. Fyrirtaeki fra Koreu er buid ad kaupa upp allt svaedid sem er kallad Lake Side eda landid í kringum Boeng Kok. Og nu a ad byggja stor ibudarhus og blokkir fyrir rika folkid. Sem thydir ad NACA tharf ad flytja. Thad a ad kaupa land og byggja voda fint heimili fyrir krakkana. En thad tharf ad skrifa alskonar skjol a ensku og tala vid logfraedinga og eg veit ekki hvad og hvad. Allavega tha a eg ad hjalpa vid thetta allt saman. Sem er svoldid spennandi. Directorinn a NACA skilur samt ekki allt sem fer fram og heldur ad vid treystum honum ekki sem er ekki malid. Heldur verdum vid ad fylgja astrolskum og spaenskum logum. Thvi annars lenda thau NGO i bolvudum vandraedum.
Annars er ég ad spá í ad finna auka vinnu hjá odru NGO, thar sem Kiki, sem er CEO hjá NGOinu sem ég er ad vinna med er med Typhoid og er ad fara aftur til Ástralíu mun verkefnid okkar eflaust tefjast eitthvad. Ekki hef eg naega menntun til ad leysa Kiki af.
NACA er frábaert. Ég er svo thakklát Paul ad hafa bent mér á starfid. Vinir mínir hafa tekid eftir svo miklum breytingum í fari mínu. Hvernig ég er ekki eins threytt eftir vinnu og mun hamingjusamari. Thad gerdi mig algjorlega uppgefna á ad rífast vid Sokhorn, thad var of mikil spenna og leidindi á
LHO. Ég vard hreinlega andlega og líkamlega uppgefin á tví ad vinna thar.
Sidustu helgi for eg asamt 10 vinum i batsferd til ad komast i sundlaugina. ftir heilan dag af busli og latum atti baturinn ad koma aftur ad saekja okkur klukkan 18:00...tha for ad rigna. Ekkert sma sem rigndi, thrumur og eldingar allt i kringum okkur. Eins og Charlie sagdi "We are in the eye of
the storm" sem var alveg dagsatt. Jaeja. Thegar latunum lingdi kom baturinn okkar. Moldarhaedin var ordin ad moldarflodi. Thad eina sem haega var ad gera var ad detta nidur brekkuna. Mer tókst ad detta ofan í batin, thannig ad nuna er eg oll ut'i marblettum og rispum a fotunum. Eg er samt fegin ad hafa ekki dottid ofan 'i Mekong anna! Hun er frekar ogedsleg. Thar sem vid vorum
mjog skitug eftir drullusvadid fengum vid heita sturtu um bord i batnum. Fyrsta heita sturtan hennar Charlie fra thvi ad hun kom hingad fyrir taepu ari var um bord i skitugum bat a Mekong anni! Oskaplega fyndid allt saman og godar minningar og nokkur stridssar.
Helgina thar á undan fórum vid í Go-Kart. Ég tapadi ekki og keyrdi súper hratt! Svo fengum vid okkur koku, kunningi minn atti afmaeli.
Mamma og amma komu 11 apríl í heimsókn til mín og verd thar til í naestu viku. Núna erum vid ad fagna Khmer New Year. Og brádum forum vid til Siem Reap til ad sjá Angkor, ég verd samt bara rétt yfir helgina, thaer verda eitthvad adeins lengur. Ég get ekki bara drop everything og farid ad vera
túristi, krakkarnir treysta á mig. A naestu dogum aetla eg ad setja thaer i tuk tuk og senda thaer í S21 og Killing Fields, thad kemur ekki til greina ad ég fari thangad aftur. Einu sinni er alveg meira en nóg. Ég aetla nú samt ad fara med ad skoda hollina, thar sem ég og Sigrún gerdum thad ekki í
fyrra. Hollin er rosa flott núna á kvoldin. Oll upplýst med twinkle lights. Reyndar er oll borgin upplyst núna útaf nýja árinu. Ég hef samt ekki ordid vor vid mikid rafmagnsleysi mér til mikillar lukku.
A net kaffinu sem eg er a nuna komu allt i einu inn munkar og nunnur ad bidja fyrir godu gengi eigandanna. Thad var skemmtileg. Eg thekki eigendurnar sma svo eg fekk ad taka thatt i thessu ollu saman. Fekk a mig vatnslettur og jasminur og godar baenir.
Jaeja, ég aetla ad fara ad henda talcum púdri og vatni á krakkana m'ina..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 7. apríl 2008
Simanumer
Já ég er loksins komin med símanúmer sem virkar og ég get algjorlega treyst tví ad Sopheak loki ekki númerinu thar sem thetta er auka númerid hans.
+855 999 61 848
Thannig ad nú er haegt ad ná í mig hvenaer sem er, morgum orugglega til miklar gledi.
Thrír dagar í mommu og ommu.
7 klukkutímar thar til vinnudagurinn minn verdur búinn. Ég er ad vinna á Frog í kvold. Og er núna ad vinna vid business proposal fyrir Reach á NACA. Erum bara í pásu núna.
Thar til naest.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Phnom Penh, Sihanouk Ville, Phnom Penh, Kuala Lumpur
Jaeja, vegna fjolda 'askoranna akvad eg ad blogga. Thad er buid ad vera svo mikid ad gera hja mer ad eg hef algjorlega gleymt tvi ad eg er med blogg. A thannig dogum vantar Sigrunu sem var mun duglegri ad blogga en eg i fyrra.
Allavega... 'eg f'or til Sihanouk Ville yfir paska helgina. Tahr hitti eg fullt af folki fra thvi i fyrra. Eiginlega alla i rauninni. For i full moon party dansadi a strondinni, for i bat i klukkutima a eyju i party og gleymdi paskunum. Thad var mjog gaman og afslappandi dvol a strondinni. Reyndar fyndid hvad mikid er buid ad breytast thar. Fullt af storum hotelum i byggingu nidur eftir veginum til Serendipty beach, en vegurinn er alveg jafn vondur og thad er enginn lysing sem er stor haettulegt. I rutunni til baka til Phnom Penh kom inn strakur, Nick, sem eg og Sigrun kynntumst i fyrra. Fyrir algjora tilvilkjun var hann i somu r'utu og sat vid hlidana a mer a leidinni heim. I Phnom Penh forum vid a betri veitingastadi baejarins. Eg er von ad borda a odyrstu og jafnvel skitugustustodunum, thvi thar er oftast besti maturinn, svo thetta var agaetis til breyting. Midvikudaginn i sidustu viku helt eg, Tanja, Madde og Anna nokkurs konar kvedju hof, thar sem thaer aetludu ad vera farnar adur en eg kaemi fra KL. Frekar leidinlegt ad kvedja thaer, nu eda alla bara.
A fimtudeginum for eg til KL. Thad var mjog gaman ad hitta Astu, Tryggva og daetur aftur. Reyndar var leidinlegt ad Tryggvi var med n'yrnasteina og vard ad fara i spitala. Eg, Bylgja og Birta skemmtum okkur vel saman. Forum i malls, bordudum sushi, og horfdum a Mary Poppins asa,t odrum fjolskyldu myndum. Thegar eg kom heim til theirra atti eg rosalega erfitt med ad mota setningar a islensku. Kannski thar sem eg hef ekki talad islensku fyrir framan neinn i nokkud langann tima. Eg tala ensku og kenni ensku og vinir minir eru flestir fra Bretlandi eda Astraliu.
I flugvelinni a leidinni til KL satu vid hlidina a mer tvaer stelpur sem bua lika i Phnom Penh. Sem er nokkud k'ul thar sem eg hitti adalega backpackers. Tavi fra USA og Anu fra Indlandi. Thaer eru lika enskukennarar.
Alla thessa viku hafa krakkarnir verid ad aefa dans. Thau eru ad dansa i USA Embassy a morgun. Enn einn hatidisdagurinn. Ploughing of the field day. Kongurinn mun fara a akur og plough i 2 minotur. Og flestir verda ad taka daginn sem fri. Skemmtilegt nokk. Mig langadi til ad fara med krokkunum, en eg er ekki a gestalistanum, thar sem eg er ekki Art programmer eda munadarlaus. Kannski naest. Krokkunum finnst mjog fyndid thegar eg syng med laginu. Eg hef ekki hugmynd um hvad thad er eda hvad eg er ad segja, en eg hef heyrt lagid svo oft nuna ad eg er farin ad syngja med. Thau eru svo saet og mikid aedi.
Mamma og amma eru ad koma i naestu viku. Thad er otrulegt! Thad thydir lika ad thegar thaer fara, ad tha mun eg bara eiga c.a. manud eftir i Kambodiu og med krokkunum. Eg er nu thegar farin ad leita ad nyjum kennara fyrir krakkana. Eg vona ad eg finni einhvern.
Uja... 'eg er komin med vinnu sem borgar peninga. En ekki mikla og bara kannski. Eg er auka barhjonn a Drunken Frog, thad er thegar Martin eda Victor eda Sopeak komast ekki tha a eg ad vinna. Sem er alveg agaett, gaetu verid alveg 10 dollarar a einu kvold eda meira.
Jaeja, eg aetla ad fara ad hitta Ian, Charlie og Martin.
Thad er orugglega eitthvad sem eg er ad gleyma ad skrifa um, en eg er ekki buin ad gera neitt merkilegt thannig sed. Eydi heilu og halfu dogunum med krokkunum. Vid aetlum ad hafa sleep over i naestu viku, held eg. Thannig ad eg sef med krokkunum a NACA.
Thar til naest. Eg lofa engu hvenaer thad verdur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)