Laugardagur, 23. febrúar 2008
Gatan mín
Thad eru allavega 111 manns heimilislausir bara í gotunni minni. Thad er ekkert haegt ad gera vid tví hér. Of mikil fátaekt. Thad er ekki vitad hvad thad búa margir á ruslahaugnum. Nokkrir af krokkunum mínum eru af haugnum. Fólkid hefur ekkert úrraedi nema ad betla eda falsa baekur og selja á gotunum. Og stelpurnar fara oft útí vaendi.
Margir á LHO eiga fjolskyldur en thaer eru of fátaekar til ad sjá um bornin sín og thá er betra ad senda thau á munadarleysingja heimili.
Ad sjálfsogdu er alltaf leidinlegt ad fólk sé á gotunni hvar sem er í heiminum. Mér finnst neydin vera meiri hérna. Ég er farin ad "henda" fullkomlega nothaefum mat svo ad fjolskyldan sem sefur oft fyrir nedan húsid mitt fái eitthvad ad borda. 10 medlimir. Thau tala aldrei vid mig, ég held ad thau thori tví ekki, en ég veit ad maturinn nýtist theim meira heldur en mér og ad thau séu thakklát fyrir hann.
111 manns á götunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 23. febrúar 2008
Undarlegir dagar.
Ég er ekki búin ad vera med vatn sídustu daga svo ad ég var sett á gistiheimili. Brocon borgadi ad sjálfsogdu fyrir thad.
Ég keypti blómavasa fyrir stuttu. Thad er nú ekki frásogufaerandi nema.... ég keypti blóm til ad setja í vasann. Vasinn lak. Núna lyktar blómavasinn og gluggakistan mín eins og beikon! Thad er ekki skemmtilegt. En ég er med ferska jasmínu hangandi útum allt í íbúdinni til ad losna vid beikonlyktina.
Í dag tók ég mótotaxa. Ég aetladi ad fara á Russian Market. Kallinn taladi ekki stakt ord í ensku og taladi og taladi á khmer vid mig. Á einhvern dularfullann hátt endadi ég fyrir utan skrifstofu Sameinudu thjódanna hér í Phnom Penh. Svo thegar mótokallinn spurdi til vegar sagdi vegavísunarkallinn ad thad vaeri ekki neinn Russian market í PP. Hann sagdi ad ég vaeri heimsk og ad ég vaeri ad fara á O'Russay market. Svo spurdi hann hvad ég aetladi ad kaupa á markadnum. Hvad kemur thad honum vid?! Ég komst á endanum á markadinn og keypti allt sem ég aetladi ad kaupa. 9 stk af lime á 3000 riel. Thad er ekki einu sinni dollar. og 1/4 kg af rambutan á 1000riel. Thad eru 25 cent af dollar.
Í gaer lenti ég í ýmsu. Kínversk jardarfor og múslimajardarfor, brúdkaup og dreka dansarar. Allt á einum eftir middegi og ég kenndi ensku í thrjá klukkutíma og keypti eplasafa og fór út ad borda!
Ég er ennthá ad átta mig á tví hvernig ég ráfadi inn í jardarfarirnar, eda hvort ég hafi verid dreginn inn í thaer. Tví thad hefur gerst ádur. Brúdkaup er ekkert mál ad ráfa inní ég geri thad mjog oft. Og drekadansar voru útum allt í gaer thar sem thad var sídasti dagur í veisluhaldinu fyrir kínverska nýja árid. Ég er hins vegar aldrei med myndavél. Og mig langadi svo ad taka mynd af drekunum og búningunum
Ég fór med Sky og Sros á veitingastadinn/barinn sem vid forum alltaf á. Pontudum kjot og bananaskins-salad einhvern skelfisk, hrísgrjón og tvaer konnur af bjór. Ég borgadi...heila átta dollara! Full máltíd fyrir thrjár manneskjur og nóg af bjór á 8 dollara.
Thad merkilegasta gerdist í dag thegar ég var ad rífast vid mótótaxa, thad byrjadi ad rigna! Ég hef ekki séd rigningu í margar vikur. Bara frá tví ad ég var á Íslandi
Jaeja ég verd ad bruna... Kaupa klaka, skera lime, hella vokva, borda kvoldmat og halda partí. Ykkur er ollum bodid. Teitid byrjar á eftir, svona eftir kvoldmat.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 20. febrúar 2008
Thar sem ekkert er um thetta á mbl.is...
ákvad ég ad segja ykkur ad Sofía Drottning frá Spáni er hér í heimsókn. Ég er ekki búin ad hitta hana ennthá, en thar sem ég bý rétt hjá konungshollinni er ég ad vonast eftir ad hitta hana. Kannski verdum vid vinkonur. Thá aetla ég sko til Spánar.
Thad er búid ad setja upp alskonar "banners" sem stendur á Long live the Royal Kongdom Cambodia og Welcome Royal Queen Sofía of Spain og Long last the friend with Spain and Cambodia. Spaensku bordarnir eru hins vegar málfraedilega réttir. En ég hef ekki hugmynd um hvad bordarnir á khmer segja en ég giska á ad thad sé thad sama. Svo eru spaenskir fánar útum allt, og audvitad Kambódíski fáninn. Thetta er samt mest á Norodom blvd og vid Independence Monument.
Annars thekki ég stelpu sem vinnur í listagalleríi og er ad setja upp myndasýningu. Hún hitti haegri hond kóngsins um daginn. Thad var ad sjálfsogdu mjog spennandi dagur. Ef kónginum lýst vel á sýninguna kemur hann á opnunina. Hugsanlega í Hummer. Ég er búin ad sjá nokkra Hummera í kringum hollina. Og einn Jaguar. Ég giska á ad kóngurinn eigi thá.
Ég elska Khmelish, Khmer og enska blandad saman. Hún er oft betri en Chinglish.
Mig langar líka til ad segja ykkur hvad ég er althjódleg. Ég er íslensk, ég kenni á ensku, Ann og Holly (nýjasti sjálfbodalidinn) eru frá USA og UK. Mr. Lee er eitthvad smá kínverskur. Ég bordadi Kambódískt braud med fronskum osti í morgunmat og Ný Sjálenska mjólk med. Í hádeginu fékk ég mér kambódískann mat. Í kvoldmat fékk ég Taco og Lipton kalt te, og bordadi med thailenskri hóru. Ég fór á internet kaffi sem kóreumadur rekur og fékk mér japanskann bjór á írskum pub med 2 ísraelskum drengjum. Sá sem ég legji hjá er Aussie og property managerinn heitir Visal, en er samt bara 1/4 indverskur. Flestir vinir mínir eru breskir, ný sjálenskir, saenskir eda kanadískir. Thetta er algjor sudupottur.
Ég bý ekki ein lengur. Thad flutti inn til mín RISAvaxid sjónvarpsbord. Thad tekur hálfa stofuna mína! Vid verdum bara ad laera ad búa saman í sátt og samlyndi. Kanski ég kaupi bord handa Thórbergi, Beggi til styttingar. Bordid er svo stórt ad ég vard ad skýra thad eitthvad. Beggi var ódýr, svo lítid skítugur thegar ég fékk hann, en eftir gott bad er hann alveg eins og nýtt bord.
Nú verd ég ad fara ad drífa mig á LHO.
P.s. Sigrún thad er indverskur veitingastadur rétt hjá íbúdinni minni sem heitir Cheap and Best!
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 04:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţriđjudagur, 19. febrúar 2008
Brudkaupid
Vegna fjoldna askoranna kemur her sagan ur brudkaupinu.
Vid logdum af stad klukkan 5 i ansi lelegum minibus. Thad foru ekki allir krakkarnir af LHO, bara thau sem eru ur thorpinu sem brudkaupid var i eda thar i kring. Jaeja...90 km. 20km thar af voru baerilegir. 70 km voru helviti. Vegirnir i sveitunum eru svo slaemir ad their islendingar sem vilja gong i gegnum hvern hol aettu ad vera settir i lelegann minibus og keyrdir um herna, tha myndu thau vera satt med vegina a Islandi. Allavega... 90km eiga ad vera kannski 100min eda svo..ekki herna. Rumlega 3 klukkutimum seinna og alltof morgum kulum a hausnum seinna komum vid loksins i brudkaupid. Tha skiptum vid um fot. 'Eg hafdi keypt pils nokkrum dogum adur, og var med skirtu og naerbol med mer, mig langadi ekki til ad vera i ohreinum stutterma bol i brudkaupinu. Ann hafdi fengid lanad hja herbergisfelaga sinum Khmer pils. Svo vid voktum mikla lukku.
Mér fannst aedislega saett thegar ein stelpnanna af LHO sagdi vid mig, "today I'm happy"og hélt ad thad vaeri tví ad hún fékk ad hitta fjolskylduna sína eda af tví ad hún fékk frí í skólnum. Svo ég spurdi "Why" Hún sagdi "Today I get make up two time, so I pretty like you, like Ann"
Vid gegnum ad brudkaupinu i kolnidamyrkri, thegar vid gengum inn a lodina sem veislan var haldin a slo thogn a gestina thegar. Ekki a hverjum degi sem hvitt folk tekur thatt i partii. Okkur var visad til bords og oll bornin i veislunni eltu okkur. Stuttu sidar var byrjad ad hlada diskum, glosum, bjor, vatni, klokum og mat a bordid. Thetta var besti khmer matur sem eg hef fengid. Vid bordudum og bordudum og drukkum volgann bjor med klaka. Krakkarnir faerdust alltaf naer okkur med hverjum bita thar til thau satu liggur vid i fanginu a okkur.
Eftir matinn og alskonar skalannir, forum vid Ann upp. Khmer hus eru oftast a stultum vegna snaka og annara dyra sem madur vill ekki hafa i ruminu sinu. Troppurnar upp í thetta hus voru hraedilegar! Minntu helst a troppurnar i Angkor Wat, nema ad thad var meira bil a mili trappna a husinu. Jaeja. Thar uppi satu brudhjonin i hefdbundum fotum og vottudu virdingu sina fyrir foreldrunum. Thetta var klukkan 21 eda 21:30. Hullumhaeid hafdi byrjad klukkan 13:00. 8 klukkutímum fyrr. Tharna voru thau buin ad sitja allann daginn ad votta foreldrunum virdingu. Vid hneigdum hofud og settum hendurnar saman fyrir framan nefid og sogdum eitthvad sem eg man ekkert hvad var a khmer.
Thegar vid klongrudumst aftur nidur kom thorpshofdinginn og tok i hendurnar á okkur. Thessar lika risa hendur. Eg hef aldrei sed annad eins! Thad var eins og hann vaeri i luffum thaer voru svo breidar! Ég fékk ad taka mynd af okkur saman. Og hann hélt rosa langa raedu um hvad hann vaeri stoltur á ad bjóda mig og Ann velkomnar í thorpid sitt. Allt á khmer, thannig ad raedan sem vid fengum var : "Chief say Welcome" Thad tók 5 mínótur.
Klukkan 22 fylgdum vid Ratna aftur i husid thar sem vid hofdum skipt um fot, thar attum vid lika ad sofa. Vid svafum i rumi foreldra hennar Litu sem vinnur a LHO...Allavega vildi Ratna ekki fara ein thannig ad eg og Ann fylgdum henni, Lita vildi líka skipta um fot ádur en vid fórum ad dansa. Ég var bara fegin ad komast í burtu frá cheifnum.
Svo var dansad! Vid gengum í hring, í kringum bord med risastórum brúsa af brennivíni í sem lyktar eins og egg, og sveigdum hendurnar eftir tónlistinni sem var ad sjálfsogdu hefdbundin khmer tónlist af karíókí vcd disk.
Eftir nokkra svoleidis dansa var heldur betur skipt um gýr! MAKARENA! hversu gamalt er thad? Jaeja, ég og 2 stelpur af LHO leiddum alla gestina í Makarena brjálaedi!. Thar til leidtoginn kom. Hann var alltaf ad grípa í mig og oskra eitthvad og hlaeja rosalega! Hann hefur eitthvad misskilid vid thad ad ég vildi fá mynd af okkur. Eftir makarena kom lagid "I've go the power" sem er svipad gamalt. Ann var of feimin til ad fara med í makarena brjálaedi. Thannig ad ég setttist hjá henni í naesta lagi. Leidtoginn skammadist sín greinlega yfir tví hvernig hann lét á dans-sandinum og hélt adra 5 mínótna raedu, sem ég fékk svo thýdda "Sorry, much drink". Ég og Ann donsudm smá meira en vegna thess hvad dagurinn hafdi verid langur fórum vid ad sofa um midnaetti. Mr. Lee og Sokhorn voru thá flissandi eins og smá gelgjur. Sokhorn meira en venjulega. Brúdhjónin voru komin nidur úr foreldra virdingarvottuninni svo ad vid vissum ad thad vaeri kominn tími á rúmid. Allavega hjá okkur. Hinir héldu áfram í teitinu langt fram eftir nóttu. Ég hélt ég myndi aldrei sofna á gólfinu, baedi tví thad er hart og tví ad laetin úr veislunni heyrdust marga kílómetra. Á 2 mínótum var ég steinsofnud!
Daginn eftir áttum vid ad vakna klukkan 5...en vid sváfum oll yfir okkur. Ég var vakin klukkan 7. Morgunmatur. Thá sá ég "konu". Eda eitthvad. Hún var allavega ótrúlega karlmannsleg og med djúpa rodd. Ég hafdi reyndar séd brúdkaupsmynd af henni hjá Litu en ad sjá hana í alvorunni var stórkostlegt! Hún var svo mossud og kallaleg, en gronn og kvennleg í leidinni.
Vegurinn sem vid tókum á leidinni til baka var alveg jafnslaemur. Og minibusinn var ennthá trodnari tví vid tókum med okkur krakkana af LHO sem hofdu farid daginn á undann okkur, thad voru 5 stk. Svo tókum vid med okkur 2 thorpsbúa. Nema ad thá tók thetta 3 kl og 30 mín c.a. Ég trúi tví ad ég hafi rotast einhverstadar á leidinni vegna hoppana sem ég fór á ferdinni tví ég opnadi augun og thá vorum vid naestum tví komin. Ann sagdi ad ég hefdi ekki gefid frá mér hljód í meira en 90 mín.
Á fostudaginn fór ég óvart í brúdkaup. Ég var ad fara ad borga leiguna mína og thad var brúdkaup fyrir framan skrifstofuna hjá Brocon Group. Thad vard uppi fótur og fit. Sértaklega thar sem ég hélt á bréfpoka og fólk hélt orugglega ad thad vaeri brúdkaupsgjof. Ég sá sorgina í augunum thegar ég stakk mér inn í bygginguna hjá Brocon. Hins vegar langar mig mjog mikid til ad fara í brúdkaup í borginni. Thad á ad vera meiri háttar. Stórir frilly kjólar og alskonar skemmtilegheit.
Á mánudaginn var mjog skemmtilegur dagur. Thad var í gaer ekki satt? Allavega ad thá eru loksins komin ljós í stigaganginn minn! Thannig ad ég tharf ekki ad hafa áhyggjur af tví ad detta í ruslinu sem er thar. Ég sá notadann smokk fyrir nokkrum dogum. Thad var ekki skemmtilegt.
Jaeja... er thetta ekki nóg.
Jú eitt enn. Sárid mitt er ad gróa. Mér lídur betur í bakinu eftir ad ég datt aftur fyrir mig af mótorhjoli um helgina. Charley, vinkona mín, ýtti mér óvart af. Thad var eiginlega bara kominn tími til ad ég faeri ad meida mig. Ég var ekki búin ad vera med einn marblett alltof lengi.
Best ad fara og gera eitthvad uppbyggilegt. Thó ad thad sé thad sem ég geri alla virka daga get ég líka gert eitthvad uppbyggilegt á kvoldin. Ég er ad kenna Hung, 8 ára gomlum syni bareiganda í gotunni minni ad lesa. Pabbi hans vill ekki borga fyrir hann í skóla svo ad ég kenni honum bara. Hann er samt flug gáfadur og talar ótrúlega góda ensku hann Hung.
Baejó
Menning og listir | Breytt 20.2.2008 kl. 04:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Thessu bj'ost 'eg aldrei vid...
ad mer yrdi kalt herna! I Cambodia! En thad var frekar svalt i dag.
Eg skrifa um brudkaupid bradum. Thad hefur bara einhvern vegin ekki gefist timi, thessa helgina og nuna er eg thegar ordin alltof sein ad hitta folk.
I gaer var eg 40 min of sein ad hitta Ann, og eg er venjulega otharflega timaleg. En eg stakk hnif i gegnum hondina mina! Hnif sem eg var tiltorulega nybuin ad nota a hraann kjukkling. Eftir sotthreinsun hja hjukkuni sem er med apotek a fyrstu haed og plastur, gat eg ekki fengid mototaxa. Sem er lika mjog oedlilegt 'i Phnom Penh, thar sem their eru alstadar.
Jaeja, sogur ur brudkaupinu koma a naestudogum.
Vonid med mer ad eg fai ekki kjukklingaveikina.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 16. febrúar 2008
Er thad fréttnaemt?
Hér verdur rafmagnslaust á hverjum degi. Oft á dag jafnvel. Thad mun bara versna eftir thví sem thad hitnar tví allir verda ad hafa loftkaelinguna í botni. Thad er ekki fréttnaemt thegar thad verdur rafmagnslaust í Kambódíu. Thá setstu bara nidur og faerd thér kalt ad drekka hjá naesta gotusala. Their eru med stór kaelibox full af klokum og drykkjum.
Ég tek reyndar aldrei eftir tví hvort thad sé rafmagnslaust á daginn eda ekki. Vid notum ekki rafmagn á Lighthouse. Allavega ekki mikid.
Í dag var rafmangslaust í 2 klukkutíma. Í dag var gódur dagur.
Thad var rafmagnslaust í nótt, thad var svo dimmt! Best er thó ad ég var á The Heart of darkness ad dansa! Oryggisverdirnir komu med vasaljós og tónlistin haetti...Thad var sem betur fer engu stolid af mér. Ekki ad ég fari yfirleitt med mikla peninga út á kvoldin, skyldi verda rafmagnslaust og einhver keyri á mótorhjólid/tuk tukinn med byssu. Allavega var okkur smalad út af Hjartanu, jafnmikid myrkur úti og inni. Volgum bjór og klukkutíma sídar kom rafmagnid aftur á. Vid mikinn fognud.
Rafmagnslaust í miđborginni í nótt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 13. febrúar 2008
Lighthouse
Stundum thegar ég vakna á morgnanna, kl 6:30, spyr ég: "til hvers er ég ad thessu? Hvad fékk mig til ad yfirgefa allt og alla sem ég thekki, fara yfir naestum tví thrjár heimsálfur, til ad reyna ad kenna ensku á mundarleysingja heimili í Kambódíu?" Svarid er einfalt, eitt nafn í rauninni: Hong. Hann er yndislegur. Hann talar eiginlega ekki neitt í khmer, hvad thá ensku, en hann kann ad segja nafnid mitt. á hverjum morgni thegar ég kem inn á Lighthouse kemur Hong hlaupandi kallandi Erna og fadmar mig svo fast! Svo í hádeginu fer hann og kaupir vatnsflosku handa mér. Og bidur mig um ad lesa, thad er eitt af fáu ordunum sem hann og ég kunnum í khmer. Hong er ad laera stafina í enska stafrófinu, hann er 12 ára. Oft kemur hann med stílabókina sína og skrifar stafina sína í tímanum sem ég kenni, Cutting Edge sem er fyrir krakkana sem eru bestir í ensku. Hong er med stórt kýli á heilanum. Thad er ekkert sem er haegt ad gera. Honum myndi ekki batna ef vid faerum med hann í heilaskurdadgerd. Hugsanlega versna. Ég sá x-ray myndirnar hans, kýlid er á staerd vid hnefann minn! En hann er svo fallegur og gódur. Seinni partinn thegar ég er ad fara gefur hann mér Háa Fimmu, eda high five og segir tomor.
Svo eru nokkrar stelpur, Sopea, Sokea, Sreynit, Thyra og Chooung, sem kalla mig teacha Pretty, thaer halda sérstaklega mikid upp á mig. Gefa mér blóm thegar thaer koma heim úr skólanum. Vilja alltaf sitja hjá mér og halda utan um mig thegar ég stend.
Thau minstu hlaupa um berrossud mest allann daginn, leika sér fallega saman eda slást, eins og gengur og gerist. Thad eru 10 born sem eru yngri en 3ja. Thau eru óskop saet.
Tho thad sé frábaert ad vera med krokkunum, er ég ad efast um mig sem kennara. Ég var med Dictation í gaer. 35 ord. Ord sem vid vorum búin ad fara vandlega í gegnum, glósa fram og til baka. af 15 nemendum sem eru í Cutting Edge fengu 8 krakkar 3 ord rétt. Meira ad segja gaf ég theim séns, ef thau settu e í stadin fyrir a gaf ég hálfann. Á medan ég var ad lesa yfir blodin theirra vissi ég ekki hvad ég var ad lesa. Daemi> ég las upp ordid: Husband, thad var einn sem skrifadi> Tjulspont. Ýkjulaust! Thad voru audvitad nokkrir sem fengu alveg 18-25 ord rétt sem er nokkud gott. Einn skiladi 7 ordum. Ég aetla ekki ad gefast upp.
Ég er hins vegar ad gefast upp á Sokhorn, thad er ungi madurinn sem saekir mig á morgnanna. Hann er ad ollum líkindum skotinn í mér. Hann hlaer svo hátt thegar ég er nálaegt. Thegar ég var ad bada krakkana og hann var ad sá fraejum reif hann sig úr skyrtunni. Daginn eftir, sem var heitari dagur en sá sem á undan var, badadi Ann krakkana. Sokhorn var kófsveittur í skyrtunni. Svo á mótórhjólinu er hann alltaf ad faera sig aftar svo ad ég verd ad faera mig aftar, hann gerir thad ekki vid Ann, ég spurdi hana. Ég held ad hann haldi ad ég sé skotin í honum líka. Allt útaf tví ad ég borgadi 1500 riel (35 cent af 1 usd) fyrir ad gera vid dekkid á hjólinu hans fyrir 3 vikum. Thad er fullt af litlum hlutum sem benda allir til thess ad hann sé skotinn í mér. Ég bíd bara eftir ad vera klipin í upphandlegginn.
Í gaer fór ég í brúdkaup. Ég skrifa um thad seinna. Núna verd ég ad fara í nudd ferdin thangad var rosaleg!
Thar til naest.
p.s.
... ég er med símanúmer sem virkar. Thannig ad ef thid viljid hringja í mig, sms held ég ad virki ekki thá er númerid mitt: +855 99 806184, ekki gleyma tíma mismuninum. Ég held ad thad séu 7 tímar. Og heimilsfangid mitt er
83e2
Street 130
Phnom Penh
Ég er ekki ennthá viss med 'póstinn, Nick segist hafa fengid bréf send til sín. Vid erum hvorugt med póstkassa. Hlakka til ad fá bréf, eda póstkort med myndum af íslandi, ég gleymdi ad taka thannig med mér. Krakkarnir eru alltaf ad spurja um ísland og ég get ekki sýnt theim neitt.
Dćgurmál | Breytt 14.2.2008 kl. 09:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 11. febrúar 2008
Dýr, munkar og hórur.
Thegar fílinn var ad ráfa nidri vid River Side var mest fyndid ad sjá hvad allir khmerarnir voru rólegir yfir thessu ollu saman, flautudu reyndar en haettu tví thegar their sáu fílinn. Ég hef nokkrum sinnum séd fíla á ráfinu inn í borgum, oftast eru their samt med vagn í eftirdragi med stórum thungum hlutum sem asni getur ekki séd um. Ég hef líka séd nokkra úlfalda svona á roltinu. Thad venst. Bara eins og ad sjá íslenskar bíómyndir í útlondum.
Ég mun hins vegar aldrei venjast tví ad sjá munka reykjandi og talandi í farsíma. Ég held ad thad séu gervi munkar, sem labba um allann daginn og fólk bidur fyrir framann thá og gefur theim svo pening og their fara og kaupa sér flosku af viskíi og svínakjot og meiri sígarettur. Thad er einhvern vegin furdulegt ad sjá munka tala í farsíma. Hvert eru their ad hringja? Ég hef aldrei séd síma í neinu hofi, nema í midasolu básnum thegar thannig bás er. Ekki eru their ad hringja í gud eda buddah. Thad er ennthá meira furdulegt og einfaldlega rangt ad sjá thá reykja. Svipad og thegar karlmenn med yfirvaraskegg betla um peninga fyrir kynskipti adgerd.
Kvedjuhófid fyrir Dave fór vel. Endudum á Heart of Darkness. Alltaf gaman ad dansa vid hórur. Thaer halda líklega ad thad sé meira sexí ad dansa vid venjulegar stelpur, heldur en 2 hórur saman. Ég veit ekki. Ég er ekki strákur. Svo hef ég alltaf haldid ad thegar strákar aetla ad klípa mann einhverstadar á líkamanum fari their í rassinn. Stundum brjóstin, laerid jafnvel nefid. En upphandleggurinn?! Eru upphandleggir kynaesandi? Thad var einhver khmeri sem kleip mig í upphandlegginn. Kannski vildi hann koma vid breidari upphandlegg heldur en tídkast í SA-Asíu? Hver veit. Okkur fannst thad bara fyndid. Ég hef aldrei skrifad upphandleggur svona oft í einu.
Best ad fara á markadinn. Skinkusneidin mín er búin og thad er EKKERT gjorsamlega ekkert í ísskápnum mínum. Kannski ad ég kaupi pott líka og eldi í kvold.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 9. febrúar 2008
Venjuleg helgi
I gaer for eg í afmaeli hjá Nick, hann vinnur hjá Brocon sem leigir mér íbúdina. Ég var fyrst til ad maeta. Thetta átti ad vera Grill teiti. Allt kvoldid beid ég eftir ad heyra "Fire up the barbie, mate". Theta var kvoldverdarbod, an kvoldmats. Vid nutum fljotandi ónaeringar í stadinn. Um midnaetti voru pizzur pantadar, svo var vatn pantad og einhver pantadi sígarettur. Thad kom allt upp til okkar. Gaerkvold var mjog skemtilegt! Thad kom mér samt á óvart ad ég var sú eina sem kom med eitthvad handa gestgjofunum.
Adan fór ég ad fá mér ad borda, thar sem ad ég átti ekkert nema eina skinu sneid og fjolkornakex í ískápnum. Umferdin var furdulega haeg nidri vid ánna. Ég skildi ekkert í thessu... svo sá ég ástaeduna. Einhvern vegin hafdi fíll komist inn í borgina og var á roltinu á River Side. Túristar hlupu út af veitingastodum til ad taka myndir af fílnum. Ég bý hérna svo thetta er óskop venjulegt fyir mér. Thar sen ég er expat-i núna, borda ég 'vestraenann mat'. En bara stundum, thad tekur svo langann tíma ad matreida hann. Ég fékk mér dýrustu máltídina mína hingad til. Hamborgari og vatn á 6 dollara. Borgarinn var furdulegur. Alltof steiktur og thurr, en samt rosalega djúsí. Á leidinni hingad stoppadi ég í DVD búd til ad finna eitthvad lélegt til ad horfa á ádur en ég fer ad borda aftur og í kvedju partíid sem ég og Kyle aetlum ad halda fyrir Dave. Fremst í hillunni í búdinni var Jar City. Mýrin. Vid hlidina á The History of Angkor Wat og Killing Fields. Skemmtilegt nokk.
Á midvikudaginn var ég veik, med hita og alskonar. Mer leiddist svo ótrúlega ad ég vard ad klaeda mig, taka mototaxa og kaupa sjónvarp. Stórt og fínt sjónvarp á 100 dollara. Nú vantar bara bord til ad setja thad á. Nick aetlar ad gefa/lána mér 2 bord.
Midvikudagur var líka fyrsti dagur í kínverska nýja árinu. Fólk er ennthá ad sprengja thessa helvítis hvellhettur. Allann daginn og alla nóttina. Ég hrekk upp vid thad á nótunni. Ég dett naestum af motoum vid laetin í theim. Nema hvad, ég er búin ad sjá miljón drekadansa, en er aldrei med myndavélina mína á mér. ...Fyndna er ad ég sé ekki dansana á venjulegum stodum, eins og í gordum eda hofum. Ne-heihei. Naesta gotuhorn virkar vel. Nú eda bara bensínstodin! Trukkar af fólki og trommum og drekum bruna fram og til baka um borgina og stundum dansa their bara á trukkinum.
12 febrúar fer ég, Ann (nýji sjálfbodalidinn), 72 krakkar, Mr. Lee og allir sem búa á LHO í brúdkaup hjá systur Sokhorn. Veislan byrjar klukkan 1 eftir hádegi, vid leggjum af stad klukkan 4, seinni partinn. Vid komum heim daginn eftir, klukkan 7. Thetta á víst ad vera edlilegt. Nú tharf ég bara ad finna eitthvad til ad vera í. Mér er sagt ad thad sé nóg ad vera í gallabuxum. En ég aetla ekki ad fara í gomlum gallabuxum og stuttermabol í brúdkaup!
Ég aetladi ad skrifa meira, ég man ekki hvad thad var.
Ég held ad thetta sé lengsta bloggid mitt hingad til.
Ég aetla ad halda áfram ad horfa á lélegt-gott sjónvarp.
Baejo!
p.s.
Lena: rotturnar hér eru ógedlsegar, ekki hárlausar og litlar og saetar. Thaer eru lodnar, skítugar og brúnar.
Gudrún: Thad er ótrúlega fallegt hér. Sólin skín allann daginn, frá 6 á morgnanna til 7 á kvoldinn. Léttur gustur í pálmatrjánum. Heitt, og thad mun bara hitna.
Sigrún: Óvedur, hvad er thad? Hef ekki fengid almennilegann vind eda séd regn í nokkrar vikur. Thad datt ein dropi á mig ádann samt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 7. febrúar 2008
Hver sendi mer thessa grein?
Thad var einhver sem sendi m'er thessa grein i tolvuposti. Sendandi spyr "Ekki vissi ég af ţessum skćruliđum. Er manni ekkert sagt?" HVER?
Eg er i Kambodiu, Cambodia, Kampuchea. Ekki i Kolumbiu!
Engir skaerulidar her, ekki lengur alla vega. Bara dreka dansar og hvellhettur. Gledilega Rottu!
Afmaelis teiti a morgun, brudkaup i naestu viku.
See you tomoro teacha
Mótmćli gegn Farc í Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)