Lighthouse

Stundum thegar ég vakna á morgnanna, kl 6:30, spyr ég: "til hvers er ég ad thessu? Hvad fékk mig til ad yfirgefa allt og alla sem ég thekki, fara yfir naestum tví thrjár heimsálfur, til ad reyna ad kenna ensku á mundarleysingja heimili í Kambódíu?" Svarid er einfalt, eitt nafn í rauninni: Hong. Hann er yndislegur. Hann talar eiginlega ekki neitt í khmer, hvad thá ensku, en hann kann ad segja nafnid mitt. á hverjum morgni thegar ég kem inn á Lighthouse kemur Hong hlaupandi kallandi Erna og fadmar mig svo fast! Svo í hádeginu fer hann og kaupir vatnsflosku handa mér. Og bidur mig um ad lesa, thad er eitt af fáu ordunum sem hann og ég kunnum í khmer. Hong er ad laera stafina í enska stafrófinu, hann er 12 ára. Oft kemur hann med stílabókina sína og skrifar stafina sína í tímanum sem ég kenni, Cutting Edge sem er fyrir krakkana sem eru bestir í ensku. Hong er med stórt kýli á heilanum. Thad er ekkert sem er haegt ad gera. Honum myndi ekki batna ef vid faerum med hann í heilaskurdadgerd. Hugsanlega versna. Ég sá x-ray myndirnar hans, kýlid er á staerd vid hnefann minn! En hann er svo fallegur og gódur. Seinni partinn thegar ég er ad fara gefur hann mér Háa Fimmu, eda high five og segir tomor.

Svo eru nokkrar stelpur, Sopea, Sokea, Sreynit, Thyra og Chooung, sem kalla mig teacha Pretty, thaer halda sérstaklega mikid upp á mig. Gefa mér blóm thegar thaer koma heim úr skólanum. Vilja alltaf sitja hjá mér og halda utan um mig thegar ég stend.

Thau minstu hlaupa um berrossud mest allann daginn, leika sér fallega saman eda slást, eins og gengur og gerist. Thad eru 10 born sem eru yngri en 3ja. Thau eru óskop saet.

Tho thad sé frábaert ad vera med krokkunum, er ég ad efast um mig sem kennara. Ég var med Dictation í gaer. 35 ord. Ord sem vid vorum búin ad fara vandlega í gegnum, glósa fram og til baka. af 15 nemendum sem eru í Cutting Edge fengu 8 krakkar 3 ord rétt. Meira ad segja gaf ég theim séns, ef thau settu e í stadin fyrir a gaf ég hálfann. Á medan ég var ad lesa yfir blodin theirra vissi ég ekki hvad ég var ad lesa. Daemi> ég las upp ordid: Husband, thad var einn sem skrifadi> Tjulspont. Ýkjulaust! Thad voru audvitad nokkrir sem fengu alveg 18-25 ord rétt sem er nokkud gott. Einn skiladi 7 ordum. Ég aetla ekki ad gefast upp.

Ég er hins vegar ad gefast upp á Sokhorn, thad er ungi madurinn sem saekir mig á morgnanna. Hann er ad ollum líkindum skotinn í mér. Hann hlaer svo hátt thegar ég er nálaegt. Thegar ég var ad bada krakkana og hann var ad sá fraejum reif hann sig úr skyrtunni. Daginn eftir, sem var heitari dagur en sá sem á undan var, badadi Ann krakkana. Sokhorn var kófsveittur í skyrtunni. Svo á mótórhjólinu er hann alltaf ad faera sig aftar svo ad ég verd ad faera mig aftar, hann gerir thad ekki vid Ann, ég spurdi hana. Ég held ad hann haldi ad ég sé skotin í honum líka. Allt útaf tví ad ég borgadi 1500 riel (35 cent af 1 usd) fyrir ad gera vid dekkid á hjólinu hans fyrir 3 vikum. Thad er fullt af litlum hlutum sem benda allir til thess ad hann sé skotinn í mér. Ég bíd bara eftir ad vera klipin í upphandlegginn.

Í gaer fór ég í brúdkaup. Ég skrifa um thad seinna. Núna verd ég ad fara í nudd ferdin thangad var rosaleg!

Thar til naest.

p.s.

... ég er med símanúmer sem virkar. Thannig ad ef thid viljid hringja í mig, sms held ég ad virki ekki thá er númerid mitt: +855 99 806184, ekki gleyma tíma mismuninum. Ég held ad thad séu 7 tímar. Og heimilsfangid mitt er

83e2

Street 130

Phnom Penh

Ég er ekki ennthá viss med 'póstinn, Nick segist hafa fengid bréf send til sín. Vid erum hvorugt med póstkassa. Hlakka til ad fá bréf, eda póstkort med myndum af íslandi, ég gleymdi ad taka thannig med mér. Krakkarnir eru alltaf ad spurja um ísland og ég get ekki sýnt theim neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ađ grćja pakka til ţín. Međal annars er ţar ljósmynd af mér í fullri líkamsstćrđ og ţyngd. Ţú sýnir ţessum Sokhorn myndina. Ţađ ćtti ađ duga. Ef ekki ţá verđ ég bara ađ koma.

Pabbi kallinn (IP-tala skráđ) 13.2.2008 kl. 14:50

2 identicon

hló upphátt ţegar ég las ţessa fćrslu.....og hćrra ţegar ég las commentiđ fá pabba ţínum! (eiríkur, ţú ert snillingur)

ég skal senda ţér póstkort međ snjó....án djóks....ţađ mun fylgja raunverulegur snjór hahahahaha

spíra (IP-tala skráđ) 13.2.2008 kl. 15:35

3 identicon

"bimm bamm bimm bamm bimbirimbirimm bamm"

"hver er ađ berja, bimbirimbirimm bamm"

"ţađ er hann Sokhorn bimbirimbirimm bamm"

"hvern vill hann finna bimbirimbirimm bamm"

"Elsku sína Ernu bimbirimbirimm bamm..."

sorry stóđst ekki mátiđ...

p.s

nafniđ hans hljómar/lítur út eins og skóhorn!

lena :) (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 03:02

4 identicon

hey hvernig er ţađ, á ekki ađ taka myndir af ţessu öllu yndislega fólki??

ég vil sjá börnin sem halda ţér hinum megin á hnettinum *urgur*

spíra (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 14:37

5 identicon

Váá... ég tárađist nćstum ţví ţegar ég las um börnin svo sprakk ég úr hlátri ţegar ţú sagđir frá gaurnum sem er skotinn í ţér...  :)

Inga! (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband