Phnom Penh

'Aramotin voru rosaleg! Mekong whiskey, muscle wine, midnaetur sund, dansad undir berum stjornubjortum himni, teiti hart med svium, finnum, bretum, konum, kiwi, strollum og dutch man.  Einstaklega ahugavert ad deila herbergi sem er i rauninni bara fyrir 4 i mesta lagi... en vid vorum 8 i thessu litla herbergi, thad var ekkert laust nein stadar. Vid forum a oll gistiheimilin ad reyna ad finna eitthvad. ...Eitt slaemt vid thetta var ad eg tyndi stuttbuxunum minum. Thaer voru ordnar alltof storar, og svo losnadi talan, og eg var ad synda..Eg reyndi ad kafa eftir theim, en thad er dimmt a nottunni i Sihanoukville. Allir tyndu sandolunum sinum. Eg held reyndar ad theim hafi verid stolid, aetli their poppi ekki upp a einhverjum markadi a naestu dogum. 

A nyarsdag var bara leti.. nema eg, vaknadi klukkan 8 og fann annad gistiheimili miklu odyrara og betra, for svo a strondina og fekk mer morgun sund og la i solbadi allan daginn, nema ad thad var ekkert serlega mikil sol uti sem var svo sem agaett, eg brann allavega ekki neitt.

Eg var ad koma til Phnom Penh bara fyrir halftima eda svo, og var ad labba a Riverside, thegar eg kom ad stadnum thar sem tuk tuk stjorarnir sem eg gat alltaf treyst a sau their mig og voru ad benda og hlaeja og fodmudu mig svo allir, alveg hryllilega gladir ad sja mig. Ef tuktuk stjorarnir lata svona er eg spennt ad sja hvernig krakkarnir taka a moti mer. 

Nuna tharf eg ad fara a gistiheimili, fa hraeodyrt herbergi, na i toskuna mina til Charlie, fara aftur a gistiheimilid med toskuna mina, fara a NACA og i kvold aetla eg i nudd og alskonar. Kannski eg bordi eitthvad lika.. mig langar i Pho!

 

Gledilegt 2009! 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

haha tęr snilld aš fį svona móttökur frį tuktuk stjórunum :D

ég spįi miklu tįraflóši žegar börnin sjį žig :)

hvaš er pho annars?

spķra (IP-tala skrįš) 3.1.2009 kl. 14:57

2 identicon

Glešilegt 2009!

Og jį, hvaš ķ kvensköpunum er Pho?

Gummi Kįri (IP-tala skrįš) 6.1.2009 kl. 10:17

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband