Forsídudama í mótmaelum

Ég var á leidinni á gistiheimilid ádan thegar ég bara óvart lenti í mótmaelum. Ekki ad ég viti neitt hverju ég var ad mótmaela, en fólk var med Kambódíska fánann á lofti og thuldu baráttu kvaedi. Loggan reyndi ad stjórna thessu, og herinn. Thegar hermadur sem var ad kveikja sér í sígarettu missti AK47-inn sinn ákvad ég ad forda mér, svona bara ef einhver myndi missa byssuna sína og skot fara úr henni og allt fara til helvítis.

Ég var í sundlauginni á Elsewhere, eins og ádur hefur komid framm, thegar madur sem ég kannast vid nálgadist mig og baud mér vinnu. Ad vera manager á bar. Mér finnst thrjár vinnur alveg nóg. Thad var of mikid thegar ég var í fjórum vinnum. En samt fyndid ad bjóda mér vinnu thegar ég er í midjum vatnsslag vid GM hjá ANZ, klukkan 3 um morgun eftir nokkra Justins drykki.

En núna aetla ég ad drífa mig á skrifstofuna ádur en allt thar fer til helvítis. Erum ad gera Sérstaka útgáfu, med svona fold out og alskonar. Held ad thad séu 2 greinar eftir mig í bladinu, og núna er ég ad skrifa feature, sem jafnvel verdur ad forsídugrein. Spennandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá!

bara allt að gerast?

spíra (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 00:14

2 Smámynd: Erna Eiríksdóttir

Alltaf nóg að gera! Heldur mér gangandi.

Erna Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 08:52

3 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Dugnaðarforkur... orkan í þér stelpa

Lilja Kjerúlf, 9.7.2008 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband