Fimmtudagur, 5. júní 2008
Loksins
Thad var mikid ad thjodin sameinadist um eitthvad! Ekki gat thad verid eitthvad sem virkilega skiptir mali...er thjodin mest oll ordin ad einhverjum kruttum sem gengur i Hello Kitty naerbuxum og horfir a koreiskar sapuoperur?
Audvitad vard ad drepa bjornin. Of dyrt ad fara med hann heim, heldur ekki eins og hann sé med nafnspjald á sér. EKKI til deyfilyf.
Herna voru apar drepnir, their voru skotnir nidur med AK-47 riflum! Adalega afthví ad their voru bunir ad sniffa lím og ordnir frekar árasagjarnir vid fólk sem heimsótti Wat Phnom. Thad var vegur settur í gegnum helsta fílasvaedid í Cambodíu, fullt af fílum dóu vid thad og eru ennthá ad deyja thegar fólk keyrir thann veg og keyrir á fíl sem saerist svo illa ad hann faer síkingu og deyr, thjáningafullum dauda.
Yfirdýralæknir: Rétt ákvörðun hjá lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þjóðin sameinaðist nú alls ekki við þetta. Fullt af fólki mjög ósátt.
Mér finnst aldrei sjálfsagt að drepa dýr sem er í útrýmingarhættu. Hann villtist bara aðeins og dýr eins og þetta hefði getað fundið sig á mörgum stöðum þar sem aðrir ísbirnir eru, þó hann sé ekki með nafnspjald...
Kannski var ekkert annað í stöðunni, en aðgerð eins og þetta á aldrei að vera sjálfsögð.
En það sem hins vegar er sjálfsagt er að ég geng að sjálfsögðu í Hello Kitty nærbuxum og fæ kóreiska dramaþætti lánaða hjá Huldu vinkonu minni.
Guðrún (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 09:03
Hey !
Ég keypti mér einmitt Hello kitty nærbuxur í gær, tvennar meira að segja...mjööög krúttulegar
En já,ég varð reið við að lesa þetta, mannfólkið getur verið svo grimmt
Ég sakna þín alltof alltof mikið krúttan mín
-farðu nú að koma heim og gefa mér knús !
p.s
ég keypti líka afmælisgjöfina þína í gær....ha,ef þú kemur heim núna máttu fá hana FYRIR afmælið þitt, ha.....góður díll...
Lena :) (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.