Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Draumaferd NACA
Vid Rachel, kennari frá USA, aetlum ad taka krakkana okkar í draumaferdina theirra. Fara í Phnom Penh Waterpark og svo ad fá pizzu eda hamborgara og ís. Sá matur er í miklu uppáhaldi hjá krokkunum, eins og flestum krokkum. ég aetla nú ad reyna ad fá fleiri í ferdina okkar, ekki bara jafnaldra vini, heldur líka krakkana sem ég thekki utan NACA. Thessi draumaferd yrdu nokkrir klukkutímar. Jafnvel heill sólarhringur ef vid gistum bádar hjá krokkunum og horfum á teiknimyndir fram eftir kvoldi.
Annars gerdist thad í dag ad Jen frá LHO hringdi í mig. Hún komst ad alskonar leidindum í kringum LHO med tví ad fara raekilega í gegnum bókhaldid theirra. Hún maetti í dag og thá sagdi Lee og Skóhron "You and Georgie are not welcome anymore". Sem hitti svo skemmtilega á ad thaer aetludu ad gefa krokkunum heilan helling af einhverju, sem ég get ómogulega munad hvad er. Thá var henni hugsad til mín, vissi ad NACA krakkarnir búa vid lélegri adstaedur en LHO krakkarnir, og aetlar ad koma á NACA á laugardaginn med góssid. Ég hlakka til ad sjá hvad thad verdur.
Brádum forum vid ad kaupa nýtt land. Byggja nýtt heimili. Mér finnst frekar pirrandi ad fá ad vita alla fjolskyldusoguna í krignum fyrri eigendur. Their vita líklega ad thad sé verid ad styrkja okkur frá útlondum og thá ad láta vorkenna sér til ad fá meiri peninga. Draumaferdirnar mínar eru svo sannarlega ekki út í province-in til ad skoda thessi lond. Er reyndar bara búin ad fara einu sinni, thad var alveg rosalegt.
Ég hlakka til ad fara í Waterpark. Nokkrir krakkana hafa farid ádur. Thau tala alltaf um ad thad hafi verid besti dagurinn theirra. Algjor draumur. Um daginn vorum vid ad tala um draumana okkar. Rothnak, er med HIV, sagdi "Me want go Waterpark, before dead" Hún er á lifjum, en ekki er víst ad thad verdi alltaf borgad fyrir hana. Srey Huy sagdi: "I want go Waterpark one h-u-n-d-r-e-d time" hún var ný búin ad laera ad stafa one hundred. Draumar theirra eru odruvísi. Thau dreymir um vatnagarda og ad klára barnaskóla og laera ensku. Jafnvel verda kennari eda leigubílstjóri og keyra alvoru bíl.
Mig dreymir um ad geta alltaf verid hjá theim, en ég á hreinlega ekki fyrir thví, ég er ekki milljónamaeringur.
Annars gerdist thad í dag ad Jen frá LHO hringdi í mig. Hún komst ad alskonar leidindum í kringum LHO med tví ad fara raekilega í gegnum bókhaldid theirra. Hún maetti í dag og thá sagdi Lee og Skóhron "You and Georgie are not welcome anymore". Sem hitti svo skemmtilega á ad thaer aetludu ad gefa krokkunum heilan helling af einhverju, sem ég get ómogulega munad hvad er. Thá var henni hugsad til mín, vissi ad NACA krakkarnir búa vid lélegri adstaedur en LHO krakkarnir, og aetlar ad koma á NACA á laugardaginn med góssid. Ég hlakka til ad sjá hvad thad verdur.
Brádum forum vid ad kaupa nýtt land. Byggja nýtt heimili. Mér finnst frekar pirrandi ad fá ad vita alla fjolskyldusoguna í krignum fyrri eigendur. Their vita líklega ad thad sé verid ad styrkja okkur frá útlondum og thá ad láta vorkenna sér til ad fá meiri peninga. Draumaferdirnar mínar eru svo sannarlega ekki út í province-in til ad skoda thessi lond. Er reyndar bara búin ad fara einu sinni, thad var alveg rosalegt.
Ég hlakka til ad fara í Waterpark. Nokkrir krakkana hafa farid ádur. Thau tala alltaf um ad thad hafi verid besti dagurinn theirra. Algjor draumur. Um daginn vorum vid ad tala um draumana okkar. Rothnak, er med HIV, sagdi "Me want go Waterpark, before dead" Hún er á lifjum, en ekki er víst ad thad verdi alltaf borgad fyrir hana. Srey Huy sagdi: "I want go Waterpark one h-u-n-d-r-e-d time" hún var ný búin ad laera ad stafa one hundred. Draumar theirra eru odruvísi. Thau dreymir um vatnagarda og ad klára barnaskóla og laera ensku. Jafnvel verda kennari eda leigubílstjóri og keyra alvoru bíl.
Mig dreymir um ad geta alltaf verid hjá theim, en ég á hreinlega ekki fyrir thví, ég er ekki milljónamaeringur.
32 Vildarbörn á leið í draumaferðina með fjölskyldu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
before dead
damn that's rough maður
mig dreymdi að þú værir í fílu út í mig og hataðir mig en ég veit samt ekki af hverju... það var samt ekkert voðalega skemmtilegur draumur...
:)
Hussband (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 21:22
mig dreymir um stanslaus ævintýri.....:)
spira (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 11:04
...held að draumurinn sé við það að rætast
var í þórsmörk yfir nótt að kynna mér nýja starfið......get varla beðið til sumars! :)
spíra (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 22:46
Sæl
Steinunn heiti ég og er blaðamaður í Reykjavík. Ég er á leiðinni til Kambódíu í vinnuferð/frí í maí, (datt inna síðuna þína á netvafri í vinnunni), og vildi gjarnan hafa samband við þig þegar ég kem til Phnom Penh. gæti ég fengið meilið þitt?
Meilið mitt er steinunn@grapevine.is.
kv, Steinunn
Steinunn Jakobsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.