Gledilegt n'ytt Khmer 'ar.

Happy New Khmer Year
 
Thad er ótrúlegt hvernig tíminn lídur hér í Phnom Penh. Ég er búin ad vera hér í 3 mánudi, samt finnst mér ég hafa komid í seinustu viku. Dagarnir mínir eru fullir. Sérstaklega eftir ad ég tók ad mér auka vaktir á barnum. Núna vinn ég liggur vid dag og nótt. Sem er svo sem alveg ágaett. Ég
er allavega upptekin. Yfir daginn  sinni ég erindum og geri alskonar fyrir NACA, eins og til daemis tolvu vinslu sem fer fram á ensku, thar sem ég tala og skrifa hana mun betur en allir á NACA til samans. Og á kvoldin eftir klukkan 7 opna ég the Frog og er thar til 11 eda midnaettis eftir tví hvad
er mikid ad gera. Ef thad er ekki mikid ad gera á NACA fyrir mig fer ég kannski á markadinn til ad ná í ferska ávexti og graenmeti og bara ráfa um. Thad er svo margt ad sjá.

Eg er buin ad vera ad vinna med Peace and Friendship Student Movement NGO sem er ad hjalpa NACA. Fyrirtaeki fra Koreu er buid ad kaupa upp allt svaedid sem er kallad Lake Side eda landid í kringum Boeng Kok. Og nu a ad byggja stor ibudarhus og blokkir fyrir rika folkid. Sem thydir ad NACA tharf ad flytja. Thad a ad kaupa land og byggja voda fint heimili fyrir krakkana. En thad tharf ad skrifa alskonar skjol a ensku og tala vid logfraedinga og eg veit ekki hvad og hvad. Allavega tha a eg ad hjalpa vid thetta allt saman. Sem er svoldid spennandi. Directorinn a NACA skilur samt ekki allt sem fer fram og heldur ad vid treystum honum ekki sem er ekki malid. Heldur verdum vid ad fylgja astrolskum og spaenskum logum. Thvi annars lenda thau NGO i bolvudum vandraedum.
Annars er ég ad spá í ad finna auka vinnu hjá odru NGO, thar sem Kiki, sem er CEO hjá NGOinu sem ég er ad vinna med er med Typhoid og er ad fara aftur til Ástralíu mun verkefnid okkar eflaust tefjast eitthvad. Ekki hef eg naega menntun til ad leysa Kiki af.

NACA er frábaert. Ég er svo thakklát Paul ad hafa bent mér á starfid. Vinir mínir hafa tekid eftir svo miklum breytingum í fari mínu. Hvernig ég er ekki eins threytt eftir vinnu og mun hamingjusamari. Thad gerdi mig algjorlega uppgefna á ad rífast vid Sokhorn, thad var of mikil spenna og leidindi á
LHO. Ég vard hreinlega andlega og líkamlega uppgefin á tví ad vinna thar.


Sidustu helgi for eg asamt 10 vinum i batsferd til ad komast i sundlaugina. ftir heilan dag af busli og latum atti baturinn ad koma aftur ad saekja okkur klukkan 18:00...tha for ad rigna. Ekkert sma sem rigndi, thrumur og eldingar allt i kringum okkur. Eins og Charlie sagdi "We are in the eye of
the storm" sem var alveg dagsatt. Jaeja. Thegar latunum lingdi kom baturinn  okkar. Moldarhaedin var ordin ad moldarflodi. Thad eina sem haega var ad gera var ad detta nidur brekkuna. Mer tókst ad detta ofan í batin,  thannig ad nuna er eg oll ut'i marblettum og rispum a fotunum. Eg er samt fegin ad hafa ekki dottid ofan 'i Mekong anna! Hun er frekar ogedsleg. Thar sem vid vorum
mjog skitug eftir drullusvadid fengum vid heita sturtu um bord i batnum. Fyrsta heita sturtan hennar Charlie fra thvi ad hun kom hingad fyrir taepu ari var um bord i skitugum bat a Mekong anni! Oskaplega fyndid allt saman og godar minningar og nokkur stridssar.
 
Helgina thar á undan fórum vid í Go-Kart. Ég tapadi ekki og keyrdi súper hratt! Svo fengum vid okkur koku, kunningi minn atti afmaeli.
 
Mamma og amma komu 11 apríl í heimsókn til mín og verd thar til í naestu viku. Núna erum vid ad fagna Khmer New Year. Og brádum forum vid til Siem Reap til ad sjá Angkor, ég verd samt bara rétt yfir helgina, thaer verda eitthvad adeins lengur. Ég get ekki bara drop everything og farid ad vera
túristi, krakkarnir treysta á mig. A naestu dogum aetla eg ad setja thaer i tuk tuk og senda thaer í S21 og Killing Fields, thad kemur ekki til greina ad ég fari thangad aftur. Einu sinni er alveg meira en nóg. Ég aetla nú samt ad fara med ad skoda hollina, thar sem ég og Sigrún gerdum thad ekki í
fyrra. Hollin er rosa flott núna á kvoldin. Oll upplýst med twinkle lights. Reyndar er oll borgin upplyst núna útaf nýja árinu. Ég hef samt ekki ordid vor vid mikid rafmagnsleysi mér til mikillar lukku.

 A net kaffinu sem eg er a nuna komu allt i einu inn munkar og nunnur ad bidja fyrir godu gengi eigandanna. Thad var skemmtileg. Eg thekki eigendurnar sma svo eg fekk ad taka thatt i thessu ollu saman. Fekk a mig vatnslettur og jasminur og godar baenir.


Jaeja, ég aetla ad fara ad henda talcum púdri og vatni á krakkana m'ina..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:)

bara gaman að lesa um hvað drífur á dagana þína :D

spíra (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband