Laugardagur, 23. febrúar 2008
Gatan mín
Thad eru allavega 111 manns heimilislausir bara í gotunni minni. Thad er ekkert haegt ad gera vid tví hér. Of mikil fátaekt. Thad er ekki vitad hvad thad búa margir á ruslahaugnum. Nokkrir af krokkunum mínum eru af haugnum. Fólkid hefur ekkert úrraedi nema ad betla eda falsa baekur og selja á gotunum. Og stelpurnar fara oft útí vaendi.
Margir á LHO eiga fjolskyldur en thaer eru of fátaekar til ad sjá um bornin sín og thá er betra ad senda thau á munadarleysingja heimili.
Ad sjálfsogdu er alltaf leidinlegt ad fólk sé á gotunni hvar sem er í heiminum. Mér finnst neydin vera meiri hérna. Ég er farin ad "henda" fullkomlega nothaefum mat svo ad fjolskyldan sem sefur oft fyrir nedan húsid mitt fái eitthvad ad borda. 10 medlimir. Thau tala aldrei vid mig, ég held ad thau thori tví ekki, en ég veit ad maturinn nýtist theim meira heldur en mér og ad thau séu thakklát fyrir hann.
111 manns á götunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svona er þetta þegar hlutirnir eru settir í samhengi. Það hlýtur að vera afskaplega erfitt að horfa á þetta.
En hér á Íslandi er ástæðan fyrir þessu framkvæmdarleysi, ekki fátækt. Peningurinn situr og bíður eftir því að háir herrar ákveði hvernig á að koma þeim í not. Þvílíkur hroki! Hvernig væri að spyrja einstaklingana sem á þeim þurfa að halda eða fjölskyldur þeirra?
Ég veit að það eru fleiri en þessir 111 sem að bráðvantar húsnæði. Ég þekki dæmi þess að heilu fjölskyldurnar eru fangar geðsjúkdóma því að einstaklingur innan fjölskyldunnar fær hvorki aðstoð né aðsetur, heldur býr heima hjá sér við aðstæður sem að er engum bjóðandi, hvorki fyrir sjúklinginn sjálfan og hvað þá fyrir aðstandendur.
Lind (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 12:53
sammála síðasta ræðumanni...
heyrheyr
sakna þín sæta mín :*
lena :) (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.