Laugardagur, 16. febrúar 2008
Er thad fréttnaemt?
Hér verdur rafmagnslaust á hverjum degi. Oft á dag jafnvel. Thad mun bara versna eftir thví sem thad hitnar tví allir verda ad hafa loftkaelinguna í botni. Thad er ekki fréttnaemt thegar thad verdur rafmagnslaust í Kambódíu. Thá setstu bara nidur og faerd thér kalt ad drekka hjá naesta gotusala. Their eru med stór kaelibox full af klokum og drykkjum.
Ég tek reyndar aldrei eftir tví hvort thad sé rafmagnslaust á daginn eda ekki. Vid notum ekki rafmagn á Lighthouse. Allavega ekki mikid.
Í dag var rafmangslaust í 2 klukkutíma. Í dag var gódur dagur.
Thad var rafmagnslaust í nótt, thad var svo dimmt! Best er thó ad ég var á The Heart of darkness ad dansa! Oryggisverdirnir komu med vasaljós og tónlistin haetti...Thad var sem betur fer engu stolid af mér. Ekki ad ég fari yfirleitt med mikla peninga út á kvoldin, skyldi verda rafmagnslaust og einhver keyri á mótorhjólid/tuk tukinn med byssu. Allavega var okkur smalad út af Hjartanu, jafnmikid myrkur úti og inni. Volgum bjór og klukkutíma sídar kom rafmagnid aftur á. Vid mikinn fognud.
![]() |
Rafmagnslaust í miđborginni í nótt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ţađ er fréttnćmt ţví ţađ verđur sjaldan rafmagnslaust svona lengi. Miđbćrinn var trođfullur af fólki og engir posar virkuđu
sem betur fer er barinn minn alltaf kósí međ kertum
Elísa Barţjónn
Elísa (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 12:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.