Undralandið Kambódía


Mig langar að deila með ykkur einu sem ég sá í vikunni...

Á laugardaginn, um miðnætti á leiðinni heim frá vinum okkur sáum við Justin gamlan Toyota Camry. Ekkert óvenjulegt svo sem. Nema að það kom froða út úr baksætisgluggunum. Mikil forða sem bullað út úr bílnum. Þegar við kíktum betur á þetta sáum við að það var eins og stórt tjald fullt af einhverju í aftursætinu. Bílstjórinn og farþeginn voru strákur og stelpa um tvítugt, mjög alvarleg á svip og andlitin eiginlega klesst í framrúðunna vegna þess að tjaldið í aftursætinu var svo stórt. Utan um skottið var búið a binda varadekkið og stórann poka af steypudufti eða hrísgrjónum.

Kambódía er kölluð Kingdom of Wonder... Á hverjum degi íhuga ég hvað er í
gangi hérna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig grunar að þetta hafi verið eitt svakalegasta WTF móment vikunnar. Rite?

Gummi Kári (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 09:15

2 Smámynd: Erna Eiríksdóttir

Meira svona WTF áratugsins. Það er hreinlega enginn logical skýring á þessu!

Erna Eiríksdóttir, 1.2.2010 kl. 11:59

3 identicon

:)

spíra (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband