Miðvikudagur, 29. apríl 2009
Fluttningar
Þá erum við Justin komin með nýja íbúð. Voða fín, með parketi í stofuni og ekki glansandi flísum upp um alla veggi, almenninlegt eldhús og 2 herbergi. Ég er svo heppin að vera að fá víking og valkyrju í heimsókn til að hjálpa mér að flytja.
Annars er allt hið besta að frétta. Gaman í vinnuni, er samt alltaf að leita af einhverju meiru til að gera. Buddan mín er ekki beint að springa á saumunum.
Gaman að vera til.
Sól, ást og hamingja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)