Laugardagur, 31. maí 2008
I sidasta sinna.
Thad versta vid Phnom Penh er ad thad eru ekki allir vegir malbikadir sem thydir ad thegar thad rignir er eg med mold upp a bak. Sem er nu bara tvi ad kenna ad eg nota bara floppa. Eg trui ekki lengur a lokada sko.
Annars elska eg allt annad vid ad bua herna. Krakkarnir eru aedislegir. Vinnurnar minar eru godar. Vinir minir furdulegri med hverjum deginum. Eg er allavega buin ad vera upptekin vid ad vera upptekin thessa sidustu manudi og mun halda thvi afram.
Thetta er sidasta bloggid mitt.
Thad gerist ekkert svo mikid herna. Eda svoleidis. Vinna og teiti hart.
Okei kannski skirfa eg ef eitthvad merkilegt gerist eins og til daemis afmaelid mitt...
Bless
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)