Laugardagur, 31. maí 2008
I sidasta sinna.
Thad versta vid Phnom Penh er ad thad eru ekki allir vegir malbikadir sem thydir ad thegar thad rignir er eg med mold upp a bak. Sem er nu bara tvi ad kenna ad eg nota bara floppa. Eg trui ekki lengur a lokada sko.
Annars elska eg allt annad vid ad bua herna. Krakkarnir eru aedislegir. Vinnurnar minar eru godar. Vinir minir furdulegri med hverjum deginum. Eg er allavega buin ad vera upptekin vid ad vera upptekin thessa sidustu manudi og mun halda thvi afram.
Thetta er sidasta bloggid mitt.
Thad gerist ekkert svo mikid herna. Eda svoleidis. Vinna og teiti hart.
Okei kannski skirfa eg ef eitthvad merkilegt gerist eins og til daemis afmaelid mitt...
Bless
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 28. maí 2008
Alveg ad verda buin..
med 15 minoturnar minar af fraegd. Eg var vist i Islandi i dag i gaer. Islensk stulka i Kamboidu...
Svo i naestu viku tha kemur grein eftir mig a prenti. Fyrsta rithofundarstarfid mitt og eg fae ad skrifa heilsidu eda jafnvel opnu vidtal vid Peng Phan. Fyrir spotlight section-id i The Advisor. Peng Phan vinnur med mer a NACA, adur en hun helgadi sig munadarlausum bornum var hun leikkona og lek i 7 biomyndum og vann vid 3 adrar. Hun hefur hjalpad vid byggingu a 50 centers fyrir alskonar fornarlomb. The Advisor er splunkunytt timarit a ensku herna i Kambodiu. Mer finnst magnad ad vera allt i einu ordin rithofundur.
Sara og Steinunn eru haldnar i att ad strondinni. Tho i sitt hvoru lagi. Thad er buid ad vera svo litid skritid ad tala svona mikla islensku. Gaman engu ad sidur. Thaer koma aftur, liklega um helgina. Thad er svo mikid ad gerast i Phnom Penh um helgina. Thad er otrulegt felagslifid herna. Eg bjost ekki vid thvi thegar eg flutti hingad.
Jaeja best ad klara vidtalid svo eg fai nu eitthvad borgad. Thad er samt buid ad vera skemmtilega erfitt ad taka thetta vidtal. Tulkurinn minn talar ekki mikla ensku. Phan talar naestum enga ensku. Thannig ad eitthvad sem myndi venjulega taka klukkutima jafnvel 2 i mesta lagi, er buid ad taka 7 klukkutima! Annars fae eg lanada tolvu hja vini minum a eftir, tha tharf eg ekki ad hanga a thessu ljota net-kaffi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 24. maí 2008
Bland i poka.
Thad er laugardagur, eda nammidagur i dag.
Eg for a markadinn og fekk mer bland i poka fyrir dollar. Ein stor kongulo, 4 engisprettur og nokkrir silkiormar. Nammi namm... Eg, Sara og Steinunn gaeddum okkur a thessu i solinni. Konguloin var med grillbragdi, engisprettan svoldid eins og taro flogur, en eftirbragdid eins og fiskur. Ormarnir voru vist eitthvad funky, eg fekk mer tha ekki, eg var sodd eftir kongulonna.
Thad eru fleiri islendingar i Phnom Penh en eg. Otrulegt en satt. Er buin ad hitta 4 islendinga a 2 dogum. Thad eru fleiri islendingar en eg hitti allan timan em eg var ad ferdast i fyrra.
Brudkaup a eftir. Saensku vinkonur minar lita ut eins og 80's promqueen barbies. Thad verdur stud!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Ég fór til Thong Sala og múnadi!
Já Thailand var bara allt í lagi. Als ekki uppáhalds landid mitt.
Ferdin byrjadi á tví ad bílstjórinn okkar keyrdi haegar en gamall kall med hatt. alveg sama hvad vid oskrudum á hann. Munadi minnstu ad vid misstum af fluginu okkar. Tví Air Asia thad skíta flugfélag flýtti fluginu! um hálftíma! En vid sáum kall med rautt bindi grát bádum hann um ad gefa okkur boarding passa og láta vélina bída, sem hann gerdi :)
Bangkok er ordin hreinni en fyrir 9 árum. Thad er samt ekki haegt ad ganga 3 metra án thess ad vera bodid ad koma á ping pong show. Ladyboys eru alstadar og somuleidis eru svindlin. Vid lentum í einu sem var nú ekki neitt stórkostlegt. Og kostadi okkur ekki fljúgandi peninga upphaedir né nein líffaeri. Í Bangkok var nú ekki gert mikid. Eda jú kannski. Gegnum helling, sáum hollina ad utan, Happy buddah - stór gylltur buddah sem situr inn í voda fínu hofi, og vid vorum einu túristarnir á stadnum sem gerdi okkur happy, keyptum jakkfot - ég hjálpadi bara vid litarvalid ég tharf ekki á jakkafotum ad halda, bordudum street food, vorum bitin af bed bugs á ógedslega gistiheimilinu okkar og fórum med leigubíl á flugvollin til ad fljúga til Surat Thani til ad taka rútu til ad taka bát til Koh Phangan.
Koh Phangan er fraeg fyrir eitt. Full moon party. Full moon party er núna ordid ad alskonar tungl teitum. Vid fórum í half moon festival. Thad kom mér á óvart ad half moon festival er ekki á strondinni heldur upp í fjalli inn í skógi. Thad var allt í lagi. Ég hef farid í betri teiti. Thad var of mikid af fólki fullt af ódýru whiski og dópi. Og thad thurfti ad borga fyrir ad nota salernisadstoduna...
Thad kostar 10 dollara inn í thetta partí, drykkir eru asnalega dýrir og thad tharf ad borga fyrir ad pissa. Ég held ad thetta lýsi vel hvernig Koh Phangan virkar. Allt er rosalega dýrt! Gisitheimilin eru bara brandari. Thad sem vid gistum á fyrst var med sundlaug. Inn í herberginu okkar. Thad flaeddi inn! Engin lýsing til ad komast út thadan, og fyrir 1000 bhat thá vill madur fá sjónvarp og blóm/súkkuladi á koddann.
Eftir ad hafa skipt um gistiheimili og notid thess ad vera á strondinni í roki og rigninu fórum vid upp á fjall til ad skoda eitthvad Wat. Vid endudum einhvern vegin heima hjá munkum. Fundum Wat-id...og thá byrjadi ad rigna, sáum thar af leidandi ekki útsýnid sem á ad vera frábaert á thessum stad. Sólin sýndi sig adeins...
Svo var haldid til Koh Samui. Koh Samui á ad vera miklu dýrari og fallegri og skemmtilegri. Hún var ekki dýrari en allt annad var satt! Nema thegar klósettid sprakk.. Í hverri ferd sem ég fer tharf alltaf alla vega eitt klósett ad rádast á mig. Ég fékk ad skipta um herbergi, ég gat ekki hugsad mér ad sofa tharna. ...Allavega var Koh Samui gód, sól og heitt, ágaetis strond og rosalega gódur seafood. Flugvollurinn thar er eins og holiday resort. Alls ekki eins og flugvollur.
Vid áttum svo einn og hálfann dag á Bangkok, sem vard ad hálfum degi thar sem flugid frá Koh Samui var seinkad. Fórum og fundum gistiheimil án paddna drukkum bjór á Kao San road eins og sonnum bakpokaferdalangi saemir, Um morguninn sáum vid Reclining buddah sem er rosalega stór svo sem en ekkert sérstakur, of mikd af túristum og ekki haegt ad sjá hann allann í einu. Nádum í jakkfotin og fórum á flugvollinn til ad fara aftur til Phnom Penh.
Phnom Penh var eitt flód thegar vid komum aftur. Sem betur fer var húsid mitt ekki í flódinu og ég thurfti ekki ad vada drasl og daudar rottur upp ad mitti.
Krakkarnir voru voda gladir thegar ég kom aftur. Ég var meira glod ad sjá thau aftur.
Brúdkaup og Júróvisjón á laugardaginn. Brúdkaupid er í Phnom Penh Water Park. Thad á eftir ad vera kostulegt. Thad er eins gott ad Justin finni Júróvisjón á cableTV-inu sínu.
Ég er med fréttir...
1. Ég tharf ekki ad flytja! sem thýdir ad ég tharf ekki ad pakka :)
2. Vinkona mín er editor hjá nýju tímariti sem er ad fara í dreifingu naesta fimmtudag. Ég á ad skrifa greinar fyrir hana. En mig vantar hugmyndir. Hver vill hjálpa med hugmyndir? Ég má skirfa um hvad sem er.
Er thetta ekki nóg?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 6. maí 2008
Kalt kalt kalt!
Nuna er kalt. Thad kaemi mer ekki a ovart tho thad byrjadi ad snjoa! Eg tharf ad vera i peysu og med krama um halsinn thegar eg fer ut. Adalega utaf thvi hvad thad er mikil rigning. Eg vona ad hun fari bradum ad haetta. Thad er ekki lengur eins skemmtilegt ad taka sturtu i rigningunni. Eins og thad var nu gaman fyrst.
A laugardaginn er eg ad fara til Thailands med nokkrum vinum. Eg akvad ad thad vaeri komin timi til ad gefa Bangkok og Thailandi annad taekifaeri. Vid byrjum i Bangkok, einn dag og eina nott. Svo til Surat Thani til ad taka bat til ad fara til Koh Samui. Thad verdur gott ad komast adeins i annad umhverfi. Svo eg tali nu ekki um ad liggja a strondinni. Astaeda thess ad vid erum ad fara er: Kongurinn i Kambodiu a afmaeli ... thad thydir 3ja daga fri. Sem thydir ad thad er ekkert mal ad taka manudag og fostudag i fri lika. Og thad er lika fri a manudaginn eftir viku. Krakkarnir a NACA fara i thorpin sin um helgina, Jane hja Who Will er ad fara eitthvad lika svo thad er i rauninni ekkert annad ad gera en fara bara sjalf. Eg vona ad kvefid sem eg hef nad mer i i thessum kulda verdi farid i naestu viku svo eg geti kafad eitthvad.
Vid vorum med Pizzu party a sunnudaginn! Thad var svo gaman. Eg nadi ekki ad safna nogu morgum til ad fara med okkur i Waterpark, thad er of dyrt fyrir mig ad borga fyrir 40 manns inn i gardinn. Eg geri thetta bara seinna. En Pizzurnar hittu beint i mark. Krakkarnir voru med pizzur ut fyrir brosid sem nadi ut fyrir eyru. Verst ad myndavelin min var batterilaus heima svo eg gat ekki tekid neinar myndir af theim.
Annars gengur allt alveg agaetlega her. Nog ad gera... Allir duglegir vid ad neita mer um fjarhagsadstod fyrir Who Will, sem eru med frabaert plan og skipulag og land...allt nema peninga til ad byggja hus og skola. Who will do it? We will... aetli thad endi ekki bara med thvi ad vid verdum ad byggja husin sjalf til ad geta hjalpad krokkunum.
Thad verdur gott ad komast i burtu fra thessu ollu saman i sma stund. Eg aetla ad skilja risavaxna dayplaner-inn minn eftir heima. Engir fundir, engin email, engin half skilin samtol, ekkert i viku! Thad aetti samt ad fara ad roast hja mer.
Who will? Will you? We Will!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Thad rignir
Ég er hérna ennthá.
Mikid ad gera, 9-16 tímar á dag ad thjóta um borgina ad kenna, redda, skrifa, prenta, funda, hringja, tínast, hella. Thetta venjulega.
Wet season á formlega ad byrja í dag.
Á thridjudaginn ringdi.
Ég var fost í rigningunni.
Ég fór út med sjampó-brúsann og thvodi á mér hárid.
Thad var gaman.
Mér finnst Pina Colada gód líka.
Jaeja, best ad fara... hádegis fundur á FCC.
Til hamingju med afmaelid Eydís Gauja systir mín!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)