Fimmtudagur, 11. jśnķ 2009
Kóngurinn, gubban og vinnan
Thegar eg skrifadi sidast var eg ad fara a gala med konginum. Munadi minnstu ad vid faerum ekki thvi Justin var eitthvad slappur. En hann reif sig ur thvi og eg for i kjol og haela og hann i jakkafot og bindi og vid orkudum af stad. Vid vorum liklega einu gestirnir sem komu i tuktuk...grey tuktuk madurinn vard skithraeddur thvi hann thurfti ad far i gegnum 2 tjekk point til ad athuga hvort vid vaerum med sprengju og alskonar.
Kongurinn gaf okkur bok um husid sitt, kall anginn. Eg vissi ad hann vaeri lagvaxinn, en hann er miklu minni en eg bjost vid. Vid vorum ekki viss um hvernig aetti ad haga ser thegar kogurinn myndi maeta i sainn, eina sem eg vissi var ad thad ma ekki snua baki i hann, thad voru engar reglur i programminu. Vid bjorgudum okkur og gerdum bara eins og hinir.
Thad var ballet, opera og tjekkneskur dans. Mikid gaman. Fyrsta skipti sem Justin for a ballet og operu og tjekkneskann dans, hann vill fara aftur, madur ad minu skapi!
Svo fekk eg gubbupest. Thad var stud. Bordadi ekki i 4 daga. For i Lucky til ad kaupa kok og hlaup og vigtadi mig, tha sagdi vigtin ad eg vaeri buin ad thyngjast um 11 kilo!! Tha loksins for eg ad skilja hvernig asiu buar eru svona grannir, their eru flestir stanslaust bordandi og thess vegna svo grannir.... annars er eg god nuna, og eg hef sjaldan verid jafn hamingjusom og thegar eg loksins gat bordad aftur sidasta fostudag.
Mer var bodin vinna sem ritstjori hja University of Cambodia, i hlutavinnu. Eg vard ad hafna godu bodi thvi launin sem mer voru bodin voru bara hlaegileg. Ef eg fengi 1 klukkutima meira a viku i sundinu hefdi eg thenad meira a manudi fyrir 20 tima a manudi en 20 tima a viku! Svo hringdu thau aftur og vildu vita hvad eg vildi mikid og thad atti ad hringja i mig fyrir viku til ad lata mig vita, ekkert svar enntha thannig ad... eg er enntha sund og ensku kennari. Svo er eg farin ad skrifa fyrir dohop.com, eg mum ad sjalfsogdu lata vita thegar greinar eftir mig birtast og stja thad a smettid fyrir tha sem thar eru.
Jaeja, eg aetla ad fara heim ad strauja skyrtur og koddaver.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.