Þriðjudagur, 13. janúar 2009
Nu er nog komid
A theim tima sem eg hef buid i Kambodiu hef eg talad vid ansi marga Kamboda (khmera) um Khmer Rouge (KR) og hvad theim finnst ad thad eigi ad gera vid tha radamenn KR sem eru enntha a lifi. Lang flestir segja ad nu se nog komid og ad their vilji fa ad gleyma hormungunum sem dundu a thjodinni. Tho svo ad Victory over genocide day eigi 30 ara afmaeli 7 januar 2009 tha er rett rumlega aratugur sidan mordin haettu alveg, thvi margir KR voru i felum brodurpartinn af 9. og 10 aratugnum.
Eg er eiginlega sammala theim sem eg hef talad vid. Ef radamennirnir eru enntha a lifi eiga their ekki mikid eftir af lifinu sinu, og thegar rettarholdin fara loksins fram, ef thad verdur ad theim, verda their likelga danir. Betra vaeri ad nota peningana sem er verid ad daela i rettarholdin i menntun og uppbyggingu sem er ad skornum skammti.
Styrkja dómstól gegn Rauðu Khmerunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr heyr!
Afhverju ekki nýta peningana í eitthvað sem ... kannski kemur sér betur fyrir landið?
Gummi Kári (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 11:13
sammála
spíra (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.