Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Atvinna
Fór í mitt fyrsta atvinnuviðtal í dag, gékk nokuð vel. Er að fara í try out á fimmtudaginn, það er national public holiday á morgun sem þíðir ekkert annað en MAN DAY!
Eitt frekar óþægilegt í viðtalinu, ég er ekki viss hvort skólastjórinn var að dást af Marc Jacobs úrinu mínu sem hangir um hálsinn minn eða að dást af brjóstunum mínum eða hvort hann var japanskur.
Ég er mannfræðinemi frá deginum í dag.
Sigrún og Gummi: gúgglið það bara! Ef þið eruð of löt þá er Pho víetnömsk núðlusúpa sem er ÆÐI!
Læsti úti aftur í dag en þó bara í nokkrar mínótur, Gerði ráðstafannir og var með opin glugga sem ég gat klifrað inn um.
Núna erum við 6 saman að spila Kings of Leon mjög hátt og drekka bjór og skjóta af BB-Gun.
Og matur!
Athugasemdir
ooooh life's good *envy*
spíra (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.