Mánudagur, 27. október 2008
Ísland, Japan, Ástralía, þorskur og ljóskur.
Mér finnst það mjög áhugavert að það er hvergi nefnt viðræður Íslendinga við Japan til að fá lán. Nú sel ég það ekki dýrar en ég fékk það, en samkvæmt theage.com.au að þá eru stjórnvöld víst að því. Ætli það sé eitthvað leyndarmál? Annars getur það líka verið að þetta séu gamlar fréttir. Hvað veit ég? Bara nemi sem hefur ekki tíma að lesa fréttir, hvað þá horfa á þær..
en þetta er það sem ég fann á theage.com.au: http://business.theage.com.au/business/iceland-hopes-for-japanese-support-20081023-579l.html
Einnig las ég aðra grein á The Age, reyndar tekin úr Brisbane Times þar sem er verið að tala um að Ástralía gæti verið næsta Ísland vegna fasteignamarkaðarins þar. Í greininni er þessi frábæra klausa:
... Redeker continued: "There is a risk, however remote, that Australia could face some of the foreign funding difficulties we have seen in Iceland."
Iceland! Iceland was the most leveraged economy in the developed world when it became the first economy to be bankrupted by the credit crisis. You do not want to be mentioned in the same sentence as Iceland unless the discussion is fishing or blondes.
( http://www.brisbanetimes.com.au/articles/2008/10/19/1224351113115.html )
Justin sagði mér líka frá teiknimyndasögu sem hann fékk senda, eða sá á netinu. Þá voru einhverjir útlenskir business menn að ræða um stöðuna á íslandi. Annar þeirra segir "In Iceland they only have COD!" hinn segir "meaning that their economy can't be crashing that hard? seeing they have Cash On Demand" sá fyrrir horfir á hinn og segir "no no no... actual cod, you know the fish".
Skemmtilegt.
![]() |
Viðræður standa enn yfir við Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við hér heima þurfum líka að reiða okkur á erlenda fjölmiðla til að fá einhverjar raunverulegar fréttir.
Ævar Rafn Kjartansson, 27.10.2008 kl. 15:08
helvítis bull! ég er ekki einu sinni ljóshærð!
;)
spíra (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.