Í fréttum er ţetta helst.


Ţađ sem kemur ekki í fréttum á Íslandi um Kambódíu:

Blađamađur, Khim Sambo 47 ára, var skotinn ásamt syni sínu, Khem Sambo 21 árs, ţegar ţeir voru á ferđ um Phnom Penh á mótórhjólinu sínu á föstudaginn 12.júlí síđastliđinn.
Theary Seng, frá Mannréttenda samtökum Kambódíu, segir ađ Khim sé tólfti blađamađurinn sem er myrtur fyrir störf sín frá árinu 1992. Drápin eru skilabođ til hins almenna borgara í Kambódíu um hvern ţeir eigi ađ kjósa í kosningunum sem áđur hafa veriđ og ţeim sem eru 28. júlí nćstkomandi. “Morđin eru á pólitískum grundvelli” segir Theary, “en morđingjarnir hafa aldrei veriđ handsamađir”
Khim fjallađi um spillingu, land stuld og önnur félagsleg málefni í Kambódíu fyrir stjórnarandstćđu dagblađiđ Moneaseka Khmer.
“Hann var vel ţekktur blađamađur hér … hann hefur veriđ mjög gagnrýninn á ríksstjórnina. Morđiđ var augljóslega planađ, ţar sem hann var skotinn fimm sinnum, sem bendir til ađ ţetta hafi veriđ pólitískt morđ”.
FBI hefur bođist til ađ finna morđingja feđganna.

Um daginn var tuktuk sem rakst utan í bíl sem einhver ríkur átti í umferđinni. Sá ríki var ekki sáttur, fór út međ byssuna sína og skaut í átt ađ tuktuk stjóranum en hitti ekki, hann drap í stađinn saklausann og grunlausann mótó-stjóra.

Ráđist var á stjórnmálamann Cambodias People Party Ngor Srun međ sýru. Hann var ađ sćkja bílinn sinn í bílastćđahúsi ţegar árásin varđ. Engin vitni voru ađ árásinni en ţađ var heyrt til Ngors ţegar hann öskrađi á hjálp og hellti vatni yfir sig allann. Hann er ekki í hćttu.

Eftir ađ Kambódía setti fram tillögu til UNESCO ađ skrá Preah Vihear sem World Heritage site varđ upp fótur og fit. Mikill ágreiningur varđ á milli Kambódíu og Tćlands, ţví ekki voru allir sammála um hvort hofiđ stćđi á Kambódískri eđa Tćlenskri grundu. Ţađ varđ ađ loka landmćrum landanna 22. Júní s.l. og eftir ađ Tćland ákvađ ađ styđja viđ bakiđ á Kambódíu í ađ fá hofiđ skráđ, ţótti ţađ vera á móti stjórnarskránni og utanríkisráđherra Tćlands ( sem var sá sem samţykkti ađ styđja Kambódíu) var ađ segja af sér. Preah Vihear fór á lista UNESCO World Heritage Site, 8. júlí síđast liđinn. Mikil fagnađarlćti brutust út í Phnom Penh (ţetta voru sem sagt ekki mótmćli sem ég lenti í 8 júlí, heldur fagnađarlćti), tónleikar voru haldnir viđ Wat Phnom um kvöldiđ og ţrátt fyrir ţráláta rigningu komu ţúsundir manna til ađ fylgjast međ tónleikunum. 10.júní voru tóleikar í Olympic Stadium ţar sem 8000 mans komu saman.

Sovannahong, sem er Khmer Ballet var frumsýnt í fyrsta skipti í 50 ár 4 júlí s.l. Vegna ţess ađ svo margir listamenn voru myrtir á tíma Khmer Rouge hefur ekki veriđ hćgt ađ sýna balletinn. Ţađ ţurfti ađ ţjálfa nýja dansara, fyrir tíma Khmer Rouge voru 200 dansarar, núna eru ađeins 50 sem kunna listina. (lesiđ meira um Sovannahong á http://www.expat-advisory.com/cambodia/phnom-penh/)

Náttföt eru í tísku hjá kambódískum konum. Ţćr segja ţau vera ţćgileg, mun betra ađ ganga í náttfötum sem eru međ teygju í strengnum, í stađin fyrir tölur og rennilása. Vinsćlast eru bleik međ blómamyndum, ţar á eftir gul og appelsínugul međ myndum af teiknimynda fígúrum. Konur vilja hylja sig, og svo eru fötin líka sćt.

Ţađ er hćgt ađ fá hálsbólgu og hita ţrátt fyrir ađ ofkćlast ekki. Ţađ er heitt og rakt, og ég er ekki međ loftkćlingu, samt er ég međ hálsbólgu og hita og almennann flökurleika.

Ég á afmćli á mánudaginn.

Ađ sjálfsögđu eru fleiri fréttir héđan, en ţetta er ţađ helsta.

Fyrir ţá sem vilja fylgjast međ fréttum á Kambódíu: http://www.phnompenhpost.com/


mbl.is 40 taílenskir hermenn fara yfir landamćri Kambódíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er ţađ helst ađ frétta ađ fyrstu kartöflur sumarsins voru teknar upp og bárust í verslanir daginn eftir. 

Mamma (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 14:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband