Naest mesta spillingin.

Ég man ekki hverjir thad voru sem framkvaemdu thessa ransókn, en Kambódía er naest mesta spillta landid í heiminum. Strax á eftir Bangladesh. Maelt var út frá hversu oft hinn almenni Khmeri og expati tharf ad múta oft á dag.

 Bankarnir eru med fólk í vinnu til ad múta fyrir sig. Fólk borgar 50.000 dollara eda meira til ad fá vinnu sem tollvordur baedi á flugvollum og á hofninni til ad geta tekid vid mútum. Logreglumenn múta yfirmonnum sínum til ad fá bestu gotuhornin til ad geta tekid vid sem haestu mútunum thegar their stoppa fólk..fyrir ekkert. Sektin á ad vera 5000riel (1.25usd) fyrir smávaegilegt brot á mótórhjóli, taka verdur tillit til thess ad thad eru margir sem fá bara einn dollar í laun á dag! Oft fer setktin hins vegar upp í nokkra dollara, og jafnvel tugi thegar expatar/túristar eiga í hlut.

Thad tharf ad múta til ad fá allt! Betri thjónustu, rúm á fría spítalanum, internet tengingu (thad tharf reyndar líka ad vera med tjékka reikning og fimm copy af vegabréfinu sínu), ad rafmagnid mans sé borgad á réttum tíma, ad fá ad leika í auglýsingu. ALLT!

 Thad er augljóst ad eigandi gistiheimilisins sem ég er á mútadi ekki rafmagnsfólkinu í gaer, thar sem ad rafmagnid fór af klukkan hálf 9 í gaerkvoldi og kom ekki fyrr en seint í morgun, á medan meira og minna oll gatan var uppljómud. Hins vegar verdur madur ad skilja oll sprengi efni eftir hjá eigandanum og thad má als ekki borda í herbergjunum.

Thad er meira ad segja haegt ad kaupa titila hérna. Sem thýda "ósnertanlegur" fólk borgar helling af peningum fyrir titilinn og getur thá gert hvad sem er. Thad er haegt ad drepa mann og thad skiptir ekki máli, thú ert búinn ad borga milljón dollara. Thetta er ástaeda thess ad ég er meira hraedd vid ríku khmerana heldur en thá fátaeku. Einn ungur khmeri sem sló upp samraedum vid mig á metro eitt kvoldid sagdist vera Khmericani (amerískur khmeri) og ad pabbi hans ynni baedi fyrir herinn og ríkid. Hann átti splunku nýjann jeppa og ad sjálfsogdu skambyssu og AK47, sem voru í aftursaetinu á jeppanum. Gott ad reita hann ekki til reidi!

 Í theirri vinnu sem ég er í sé ég skuggalega mikla spillingu. En thad er lítid haegt ad gera annad en ad vera medvirkur og horfa fram hjá, thví midur. Núna er spillingin hins vegar í hámarki, kosningar í lok mánadarins. Reach sem ég vinn med á NACA er búinn ad setja upp plakot sem hann bjó til sjálfur sem stendur á "I will not let money influence my decions and ideas" Hann aetlar ekki ad kjósa CPP. CPP er ad gefa áfengi, hrísgjrón, kjot og peninga ef fólk kýs thá. Vid erum nokkud viss um ad CPP vinni, en ég vona ad thad séu fleiri eins og Reach sem sjá í gegnum thá. Ofbeldi er líka ordid meira upp á sídkastid í borginni útaf spennu í kringum kosningarnar og ekki rádlegt ad vera mikid ein á flakki eftir myrkur, en ekki óttast, ég er med túktúkstjóra sem hugsar vodalega vel um mig og er alveg sama hversu mikid ég borga honum. Einn af theim fáu sem eru thannig. Hann er ad laera verkfraedi, hann tharf líklega ad múta skólanum til ad fá prófskírtenid sitt..thar sem flest prófskírteni hérna eru plat, folsud og fengin med mútum.


mbl.is Mútugreiðslur algengar á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Kjerúlf

Farðu varlega skvís, við viljum fá þig heila heim.

Knús

Lilja Kjerúlf, 1.7.2008 kl. 22:33

2 identicon

Jii... greyið saklausa ég lifi í einhverri sápukúlu. :/  En ég vildi bara segja þér að ég má velja hvenar ég fer út... milli. 15.-25. ágúst og það er svoldið undir þér komið hvenar ég fer... ;) I want to see your pretty face! *knús*

Inga! (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 16:33

3 identicon

get ég mútað þér til að koma fyrr heim :) ?

Lena :) (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 01:31

4 Smámynd: Erna Eiríksdóttir

Nei, það er ekki hægt að múta mér að koma fyrr heim.. ég vil ekki þurfa að kaupa nýjann flugmiða þar sem ég keypti að sjálfsögðu súper nýskupúka miða sem þýðir að ég get ekki breyt neinu!

Erna Eiríksdóttir, 3.7.2008 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband