Sunnudagur, 15. júní 2008
Thetta er lifid.
Brunch a Hotel Le Royal Raffles. Sushi, andasteik, ny bakad braud, krabbi og kampavin.
Klappa filum og gongutur um Phnom Penh.
Batsferd upp Mekong anna.
Russian market, til ad kaupa DVD. Thad a ad fara ad lata mig horfa a allar Star Wars myndirnar. Eins gott ad Justin kaupi popp korn.
Solsetur a kaffihusi med utsyni yfir anna.
Kvold drykkir med passion fruit og ferskum ananans vid sundlaugina i gardinum a Elsewhere.
Thad eina slaema vid thennann dag er hvad thad er rosalega kalt...midad vid Kambodiu!
Eg er utgefin:
http://www.expat-advisory.com/advisor/advisor-ed-2-sm.pdf
Baejo.
Athugasemdir
Skemmtileg grein, endilega halda áfram að blogga. það er ekkert vit í að hætta fyrst þú ert byrjuð. Áfram stelpa. Gangi þér vel.
Lilja Kjerúlf, 15.6.2008 kl. 10:57
geggjuð grein stelpa!
spíra (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 16:50
ég er ekkert smá stolt af þér skottið mitt :)
til hamingju með útgáfuna ;)
ást :)
Lena :) (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.