Fimmtudagur, 3. aprķl 2008
Phnom Penh, Sihanouk Ville, Phnom Penh, Kuala Lumpur
Jaeja, vegna fjolda 'askoranna akvad eg ad blogga. Thad er buid ad vera svo mikid ad gera hja mer ad eg hef algjorlega gleymt tvi ad eg er med blogg. A thannig dogum vantar Sigrunu sem var mun duglegri ad blogga en eg i fyrra.
Allavega... 'eg f'or til Sihanouk Ville yfir paska helgina. Tahr hitti eg fullt af folki fra thvi i fyrra. Eiginlega alla i rauninni. For i full moon party dansadi a strondinni, for i bat i klukkutima a eyju i party og gleymdi paskunum. Thad var mjog gaman og afslappandi dvol a strondinni. Reyndar fyndid hvad mikid er buid ad breytast thar. Fullt af storum hotelum i byggingu nidur eftir veginum til Serendipty beach, en vegurinn er alveg jafn vondur og thad er enginn lysing sem er stor haettulegt. I rutunni til baka til Phnom Penh kom inn strakur, Nick, sem eg og Sigrun kynntumst i fyrra. Fyrir algjora tilvilkjun var hann i somu r'utu og sat vid hlidana a mer a leidinni heim. I Phnom Penh forum vid a betri veitingastadi baejarins. Eg er von ad borda a odyrstu og jafnvel skitugustustodunum, thvi thar er oftast besti maturinn, svo thetta var agaetis til breyting. Midvikudaginn i sidustu viku helt eg, Tanja, Madde og Anna nokkurs konar kvedju hof, thar sem thaer aetludu ad vera farnar adur en eg kaemi fra KL. Frekar leidinlegt ad kvedja thaer, nu eda alla bara.
A fimtudeginum for eg til KL. Thad var mjog gaman ad hitta Astu, Tryggva og daetur aftur. Reyndar var leidinlegt ad Tryggvi var med n'yrnasteina og vard ad fara i spitala. Eg, Bylgja og Birta skemmtum okkur vel saman. Forum i malls, bordudum sushi, og horfdum a Mary Poppins asa,t odrum fjolskyldu myndum. Thegar eg kom heim til theirra atti eg rosalega erfitt med ad mota setningar a islensku. Kannski thar sem eg hef ekki talad islensku fyrir framan neinn i nokkud langann tima. Eg tala ensku og kenni ensku og vinir minir eru flestir fra Bretlandi eda Astraliu.
I flugvelinni a leidinni til KL satu vid hlidina a mer tvaer stelpur sem bua lika i Phnom Penh. Sem er nokkud k'ul thar sem eg hitti adalega backpackers. Tavi fra USA og Anu fra Indlandi. Thaer eru lika enskukennarar.
Alla thessa viku hafa krakkarnir verid ad aefa dans. Thau eru ad dansa i USA Embassy a morgun. Enn einn hatidisdagurinn. Ploughing of the field day. Kongurinn mun fara a akur og plough i 2 minotur. Og flestir verda ad taka daginn sem fri. Skemmtilegt nokk. Mig langadi til ad fara med krokkunum, en eg er ekki a gestalistanum, thar sem eg er ekki Art programmer eda munadarlaus. Kannski naest. Krokkunum finnst mjog fyndid thegar eg syng med laginu. Eg hef ekki hugmynd um hvad thad er eda hvad eg er ad segja, en eg hef heyrt lagid svo oft nuna ad eg er farin ad syngja med. Thau eru svo saet og mikid aedi.
Mamma og amma eru ad koma i naestu viku. Thad er otrulegt! Thad thydir lika ad thegar thaer fara, ad tha mun eg bara eiga c.a. manud eftir i Kambodiu og med krokkunum. Eg er nu thegar farin ad leita ad nyjum kennara fyrir krakkana. Eg vona ad eg finni einhvern.
Uja... 'eg er komin med vinnu sem borgar peninga. En ekki mikla og bara kannski. Eg er auka barhjonn a Drunken Frog, thad er thegar Martin eda Victor eda Sopeak komast ekki tha a eg ad vinna. Sem er alveg agaett, gaetu verid alveg 10 dollarar a einu kvold eda meira.
Jaeja, eg aetla ad fara ad hitta Ian, Charlie og Martin.
Thad er orugglega eitthvad sem eg er ad gleyma ad skrifa um, en eg er ekki buin ad gera neitt merkilegt thannig sed. Eydi heilu og halfu dogunum med krokkunum. Vid aetlum ad hafa sleep over i naestu viku, held eg. Thannig ad eg sef med krokkunum a NACA.
Thar til naest. Eg lofa engu hvenaer thad verdur.
Athugasemdir
jess looooksins blogg =)
Ég vildi aš ég vęri į leišinni til žķn lķka ķ nęstu viku, žaš vęri geggjaš :)
gott aš allt gengur vel :*
lovjś ;)
Lena :) (IP-tala skrįš) 3.4.2008 kl. 16:23
hehe ekki bara spurning um aš segja hvaš žś ert aš gera...bara lįta vita aš žś sért į lķfķ ;)
en jį hvaš tķminn er ótrślega fljótur aš lķša.....žaš eru nśna nįkvęmlega TVĘR VIKUR eftir af skólanum mķnum! ég į afmęli eftir 10 daga.....held žś veršir bara komin heim įšur en ég nę aš koma ķ heimsókn ef žetta heldur svona įfram :Ž
spķra (IP-tala skrįš) 4.4.2008 kl. 16:28
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.