Mánudagur, 17. mars 2008
Tíminn flýgur
Thad er mikid búid ad gerast á sídustu viku. Ég skipti um munadarleysingjaheimili, ég er ad saekja um í einkaskólum til ad vera kennari, ég fór í kvedju-sundlaugar-grillpartí, ég sólbrann, síminn minn haetti ad virka en thad verdur lagad á eftir, ég ákvad ad kaupa einhverskonar gardínur, er samt ekki búin ad leggja í thad ad kaupa thaer thar sem ég hef ekki hugmynd um hvernig ég aetti ad festa thaer, ég las 2 baekur, ég kvaddi vini mína, ég song í karíókí á khmer, fékk sunnudagssteik med bakadri kartoflu og brúnni sósu og baunum og gullrótum, vantadi bara rifsberjasultu og ég hefdi verid heima hjá mommu eda pabba eda í sveitinni, horfdi á bíómyndir og margt fleira.Thad furdulega er thó, ad mér finnst ég ekki hafa gert neitt í heila viku og tíminn hefur bara hrofid.
Mitt fyrsta verkefni hjá NACA var ad fara med krakkana á danssýningu og hjálpa theim ad gera allt tilbúid. Greida hárid á stelpunum og mála skegg á strákana. Thad var hátíd í thorpi fyrir utan Phnom Penh. Ég fór thangad á mótórhjóli med Reach sem er umsjónarmadurinn á NACA. Mjog gaman ad sjá sveitina. Hátídin var vid pagodu sem ég man ekki hvad heitir. Á medan á danssýningunni stód tók ég myndir og vídjó og brosti breytt eins og stolt módir. Eftir sýninguna fór ég med krokkunum í tuktuk heim til Phnom Penh, thad var langt eftir svefntímann theirra. Vid vorum 18 í einum tuktuk ásamt fullt af dóti. Tvo af yngstu bornunum sváfu á fanginu mínu alla leidina heim á medan ég bordadi Maís sem krakkarnir keyptu handa mér. Thad er allt annad andrúmsloft yfir NACA heldur en á LHO. Tharna segja krakkarnir takk. Reach segir takk. Hann reykir en ekki yfir krokkunum. Thad er ekki enn thá búid ad bidja mig um ad gefa eitt eda neitt. Thau eru ánaegd med ad ég vilji kenna theim.
Á laugardaginn fór ég ásamt 12 ágaetum vinum í overnight sundlaugarveislu. Thetta var í rauninni kvedjupartí thar sem allavega 7 mans eru ad fara heim eda til Thailands. Thad verdur frekar tómlegt thegar allir fara. Thó ad vid hofum ekki thekkst lengi thá eru ákvedin bond sem myndast hjá útlendingum í ókunnri borg.
Thad var ad sjálfsogdu mjog gaman í teitinu. Vid stelpurnar unnum blakid! Og ég og Charlie unnum Chicken fight. Thó ad ég hafi ekki nád upp úr vatninu thar sem ég stód í lauginni. Grilludum pulsur og maís og kartoflur og sykurpúda á priki yfir eldinum sem vid kveiktum. Nutum helgarinnar. Nema thad ad ég brann aftur. Núna á nefinu og á hnjánum og á einum bletti á bumbunni. Alveg sama hvad ég setti mikla sólarvorn og hélt mig í skugganum brann ég.
Í gaer á leidinni heim kom upp ad mér frekar skuggalegur, mjog illa lyktandi madur sem var augljóslega á einhverjum eiturlyfjum...allavega idadi hann mikid og gat ekki haldid augnsambandi...og spurdi hvert ég vaeri ad fara. Ég sagdi heim. Hann spurdi hvort ég aetti heima í Phnom Penh og ég sagdi já. Hann spurdi hvad ég gerdi hér og ég sagdist kenna ensku á munadarleysingjaheimilum. Hann sagdi mér ad hann hefdi komid hingad daginn ádur, ad hann hefdi tekid tuktuk á Russian Market og ad toskunni hans hefdi verid stolid med peningunum hans og kredit kortunum. Og ad hann hefdi farid í sendirádid en thad var lokad og ad hann hefdi farid í Western Union. Og ad hann hefdi enga peninga, ekkert gistiheimili thar sem hann hefdi enga peninga. Svo spurdi hann hvort ég gaeti ekki gefid honum eins og 50-100 dollara til ad lifa daginn í dag af, eda hvort hann maetti gista heima hjá mér. Ég fer aldrei út med meira en 30 dollara og eitt kredit kort ef ég tharf á tví ad halda. Ég gaf honum alla 2 dollarana sem ég átti, svo fór ég krókaleid heim, stoppadi meira ad segja í vitlausum stigagangi í smá stund bara ef hann hefdi verid ad elta mig. Thetta var fyrsta og eina skiptid sem ég var hálf hraedd í Phnom Penh.
Um helgina aetla ég ad fara á strondina. Med saensku stelpunum og einu Kiwi-i. Svo KL naestu helgi og svo ekki neitt og svo koma mamma og amma í heimsókn. Ótrúlegt. Ég er búin ad vera hérna í naestum tví 2 mánudi og ég hef ekki tekid eftir tví hvad tíminn lídur hratt. Vikurnar byrja og allt í einu er komin helgi. Thó ad ég sé ekki ad gera neitt á daginn. Ádur en ég veit af verdur kominn vetur og ég líklega ad krókna úr kulda á Íslandi.
Jaeja. Ég aetla ad fara á NACA, ég er ad fara ad gera einhverja tolvuvinnu fyrir Reach. Ég vona ad krakkarnir vilji ekki sitja í fanginu á mér. Mér er illt í hnjánum og á thessum bletti á bumbunni.
Athugasemdir
úff um ađ gera ađ fara varlega...
en ég er sammála ţér međ tímann...páskarnir ađ koma allt í einu og áđur en ég veit af er ég 22 ára ;) stundum vildi ég óska ađ ég gćti bara hćgt á ţessu öllu saman.
en takk kćrlega og yndislega fyrir ađ taka dótiđ mitt ađ ţér....munađarlausu fötin..;)
spíra (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 10:37
Hć krúttan mín :)
Ţađ var svo gaman ađ heyra í ţér áđan =)
En vá,ég fékk nú bara hroll ađ lesa um ţennan gaur !
Geturđu ekki keypt ţér svona meis úđa? Eđa bara stun gun ;)
Hlakka svo til ţegar ţú kemur heim !!! :)
Lov jú :*
Lena :) (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 15:00
Ţér verđur ekkert kalt á Íslandi... viđ dönsum okkur til hita! *dansar* :p
Inga! (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 23:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.