Sunnudagur, 9. mars 2008
Haekkar hér líka.
Bensínid er komid upp í naestum tví 5000 riel, á fínu bensínstodinni. 5000 riel er adeins meira en einn dollari. Med thessari haekkun krefjast motobílstjórar ad ég borgi theim 2 dollara fyrir ad fara frá Central market nidur gotuna heim til mín. Thad tekur í mesta lagi 5 mínótur ad ganga thennan spol. Mér finnst alltaf jafn fyndid thegar their segja "Now everything very expensive Cambodia" Thar sem ekkert nema Bensínid og bjórinn hefur haekkad frá tví í fyrra. Reyndar er haekkunin ekki mikil, 25 cent frá tví í fyrra, jú kannski fyrir hinn almenna khmera.
...en í annad. Sem tengist thó líka svoldid bensíninu. Ég er pottthétt velkomin á NACA. Og Peter, sem er tuktuk bílstjóri sem á heima í íbúdinni vid hlidinna á minni er búin ad bjódast til ad taka mig í heimsókn á annad heimil. Baedi eru rétt hjá Lakeside, sem thýdir ad ég get fengid mér hjól og hjólad á heimilin og sparad fullt af peningum, sem annars faeru í mótótaxa. Eda tekid mótótaxa fyrir dollar, í stadinn fyrir fjóra sem kostar ad komast til og frá Lighthouse. Sem myndi orugglega haekka thar sem Skóhorn saekir mig ekki lengur, og aftví ad bensínid haekkar.
Jaeja, Hung er ad bída eftir mér. Vid aetlum ad búa til draugasogu í kvold. Hann elskar draugasogur og er alltaf ad bidja mig um ad segja sér íslenskar draugasogur en ég man bara Djáknann frá Myrká...og thad er svo lítid erfitt ad thýda íslenska draugasogu yfir á ensku svo ad átta ára khmeri skilji hana, thrátt fyrir stórkostlega ensku kunnáttu.
Hækkar eldsneytið enn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það úir og grúir allt af draugasögum á veraldarvefnum. Sjáðu bara hér - http://www.snerpa.is/net/thjod/draug.htm
Og sjáðu hér - http://www.draugasetrid.is/
Þú reynir að hræða drenginn uppúr skónum með þessu. Eða gengur hann berfættur?
Pabbi Kallinn (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 15:14
Jæja, reunion búið... ég varð að segja þetta hér þar sem sigrún og inga verða að heyra þetta líka...
Gettu hver valsaði inn? engin önnur en ***** sauður kúkar rauðu...
"Ég var á reunioninu mínu um daginn og fattaði bara að allir vinir mínir eru hér! Þannig að ég varð bara að mæta, ég meina, ég var alltaf með ykkur."
nuff said
Hussband (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 18:51
Jiiiminn... *hneyksl* sko á því sem your hussband sagði
Inga! (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 01:16
sammála síðasta ræðumanni
oog sem auka: VEI nýjar myndir
og bensínverð SJITT....ekki ætla ég að reka bíl í nánustu framtíð...
spíra (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.