Thar sem ekkert er um thetta á mbl.is...

ákvad ég ad segja ykkur ad Sofía Drottning frá Spáni er hér í heimsókn. Ég er ekki búin ad hitta hana ennthá, en thar sem ég bý rétt hjá konungshollinni er ég ad vonast eftir ad hitta hana. Kannski verdum vid vinkonur. Thá aetla ég sko til Spánar.

Thad er búid ad setja upp alskonar "banners" sem stendur á Long live the Royal Kongdom Cambodia og Welcome Royal Queen Sofía of Spain og Long last the friend with Spain and Cambodia. Spaensku bordarnir eru hins vegar málfraedilega réttir. En ég hef ekki hugmynd um hvad bordarnir á khmer segja en ég giska á ad thad sé thad sama. Svo eru spaenskir fánar útum allt, og audvitad Kambódíski fáninn. Thetta er samt mest á Norodom blvd og vid Independence Monument.

Annars thekki ég stelpu sem vinnur í listagalleríi og er ad setja upp myndasýningu. Hún hitti haegri hond kóngsins um daginn. Thad var ad sjálfsogdu mjog spennandi dagur. Ef kónginum lýst vel á sýninguna kemur hann á opnunina. Hugsanlega í Hummer. Ég er búin ad sjá nokkra Hummera í kringum hollina. Og einn Jaguar. Ég giska á ad kóngurinn eigi thá.

Ég elska Khmelish, Khmer og enska blandad saman. Hún er oft betri en Chinglish.

Mig langar líka til ad segja ykkur hvad ég er althjódleg. Ég er íslensk, ég kenni á ensku, Ann og Holly (nýjasti sjálfbodalidinn) eru frá USA og UK. Mr. Lee er eitthvad smá kínverskur. Ég bordadi Kambódískt braud med fronskum osti í morgunmat og Ný Sjálenska mjólk med. Í hádeginu fékk ég mér kambódískann mat. Í kvoldmat fékk ég Taco og Lipton kalt te, og bordadi med thailenskri hóru. Ég fór á internet kaffi sem kóreumadur rekur og fékk mér japanskann bjór á írskum pub med 2 ísraelskum drengjum. Sá sem ég legji hjá er Aussie og property managerinn heitir Visal, en er samt bara 1/4 indverskur. Flestir vinir mínir eru breskir, ný sjálenskir, saenskir eda kanadískir. Thetta er algjor sudupottur.

Ég bý ekki ein lengur. Thad flutti inn til mín RISAvaxid sjónvarpsbord. Thad tekur hálfa stofuna mína! Vid verdum bara ad laera ad búa saman í sátt og samlyndi. Kanski ég kaupi bord handa Thórbergi, Beggi til styttingar. Bordid er svo stórt ad ég vard ad skýra thad eitthvad. Beggi var ódýr, svo lítid skítugur thegar ég fékk hann, en eftir gott bad er hann alveg eins og nýtt bord.

Nú verd ég ad fara ad drífa mig á LHO.

P.s. Sigrún thad er indverskur veitingastadur rétt hjá íbúdinni minni sem heitir Cheap and Best!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

briiiiiiilliant

get ekki beđiđ eftir ađ hitta Begga, ćtli mamma hans heiti Bergljót?

og ef hann skrifar sjálfsćvisöguna sína eftir taugastrekkjandi yet fulfilling líf međ ţér ţá getur hann kannski bara fengiđ Steinar Berg til ađ fara yfir og myndskreyta?

Hussband (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 10:56

2 identicon

Cheap and Best? í alvöru????? er hann eitthvađ góđur?

og kaflinn um hvađ ţú ert alţjóđleg fannst mér algjör snilld!!!!!!!!!!!!!

spíra (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 12:29

3 identicon

Beggi hljómar sem ágćtis grey ...

Höskuldur biđur ađ heilsa Begga ;)

Ćtli ţeir séu jafn gamlir?

lena :) (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband