Laugardagur, 2. febrúar 2008
Ég er flutt!
Ég er komin í íbúdina mína. Hún er aedi!
Ég hef aldrei gert jafn mikid á einum degi eins og ég gerdi í dag.
kl 0700:vakand
0705-0950: hroft á sjónvarpid
1000-1030: brunch
1030-1100: lagt af stad á nýja stadinn
1100-1120: farid yfir íbúdina med Nick, sá sem ég legji hjá
1122-1125: hlaupid um og hoppad og allir takkar skodadir
1126-1230: sett utan um rúmid, tók úr toskunni og allri búslódinni minni sem eru 10 kg komid fyrir.
1235: nád í mótó taxa og farid nidur á Lake Side til ad hitta Sky.
1303-1330: spjallad vid Sky og tha sem vinna med henni, spilad fjarhaettu spil sem eg skil ekki enntha, ég tapadi samt ekki!
1331-1440: farid ad kaupa sófa bord, stól, hillu fyrir fot og ruslakorfu.
1445-1505: dótinu komid fyrir
1506-1630: farid á Central market, keypti bleika hátalara, bol og DVD spilara
1630-1710: labbad heim og farid med myndir í framkollun og keypti vatn til ad geta sett eitthvad í ískápinn minn.
1712-1820: verslad í matinn, diska og glos, ég gleymdi samt hnífaporum.
1822-1830: rifist vid tuk tuk stjóra um verdid til ad fara heim til mín frá Lucky Market.
1840-1940: gegid frá matvaelunum og thvotta duftinu, rosalega gód sturta,fullt af kremi smurt á rauda sólbrenda nebbann minn, farid í fot og út.
1942-2005: gengid um hverfid til ad ákveda hvar ég vildi borda. Ég er med dýrindis gas eldavél en enga potta eda áhold.
2015-2040: bordad. Steiktar núdlur med kjúkkling, baby corn. gulrótum, baunum, sveppum og papriku. Vatn og einn kokkteill til ad halda upp á nýju íbúdina.
2040-2045:leitad af net kaffi.
2045-núna: skrifad thetta.
Svo veit ég ekki hvad ég á ad gera meira í kvold.
Kemur allt í ljós.
Erna.
p.s. Heimilsfangid mitt er
83e2
Street 130
Phnom Penh
Cambodia.
Ég er samt ekki viss hversu vel thad virkar ad senda gamaldags póst, en thad má alveg reyna :)
p.s.2
Gudrún spurdi hvad Khmer er til ad varna ollum misskilning tha kemur skyringin hér: Khmer er fólk frá Kambódíu.
Athugasemdir
vá....varstu bara á klukkunni allan daginn? híhíhí
ertu semsagt í fríi um helgar? mikið er nú gott að heyra að íbúðin sé í rauninni æðisleg....ég verð að viðurkenna að ég bíð eftir því að það vanti sturtarann á klósettið eða eitthvað á eftir að stíflast eða eikkað....þetta er of gott til að vera satt neh? ;)
heillaóskir frá klakanum (sem er sannur klaki....frostið hefur náð niðrí 15 stig og það bara í hafnarfirðinum....ekkert innsveitir neitt)
spíra (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 20:37
24
Erna style
Hussband (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 23:39
eg held ad thad leki sma fra klosettinu, ekkert mal ad redda tvi.
24 Erna style? HA? hvad er 24 vid mig?
Erna (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 12:09
24 sjónvarpsþátturinn... kommon sko
Jack Bauer, harðasti gaur í heimi
Hussband (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 18:32
'Eg hef aldrei horft a tha thaetti! :)
Erna (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 10:22
Það skiptir engu máli..
24 maður, lifir þú undir steini eða? og nei þeir eru búnir að vera lengi til þannig að þú getur ekki komið með "ég var í útlöndum" afsökunina :)
vá hvað þetta var rosalega misheppnaður brandari
Hussband (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 20:06
TIL HAMINGJU með íbúðina krútta :)
lena :) (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 14:21
En 'eg var i utlondum.
Takk Lena m'in!
Erna Eiríksdóttir, 7.2.2008 kl. 07:59
engan veginn gild afsökun í þessu casei hins vegar...
við vorum báðar í útlöndum... fyrir næstum FJÓRUM árum!!!
can you believe it?
Hussband (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.