Same same

dagarnir eru svipadir, eg vakna klukkan 6 a morgnanna borda morgun mat og fer ad kenna ensku. Svo borda eg hadegismat, kenni meiri ensku, fer heim. Borda kvoldmat, og er sofnud um 10 leitid.

Ekki í gaer! Í gaer fór ég med nýju Khmer vinum mínum á khmer bar. Ég var eina hvíta manneskjan á ollum stadnum, og thetta er stór bar/veitingastadur. Ég drakk bjór eins og khmer, med klaka og skáladi vid hvern sopa. Vid vorum med risa bjór, alveg 6 lítra eda svo. 6 dollarar! Cheap and best. Sky sem tók mig á barinn gaf mér nýtt nafn. Choul, minnir mig ad thad sé skrifad og thad týdir hvad annad en Same same! Strákarnir í hópnum heita allir einum staf, thad var T sem aetlar ad gefa mér reidhjól, K sem kedjureikir og Z sem er naestum tví dvergur. Their eru allir laegri en ég. Sky baud mér líka ad koma med sér til Sihanouk Ville fyrir kínverska nýja árid. Thad byrjar í naestu viku.  Mér finnst thad skemmtilega furdulegt ad hún er "gód stelpa" ad eigin sogn. Kemur heim klukkan 10 oll kvold og langar til thess ad giftast brádum og eignast born.. hins vegar reykir hún og drekkur. Og er samkynhneigd, alla vega í bili.  

Thad er gaman ad thykjast vera local. Allir thessir ferdamenn og hippar geta verid leidigjarnir. Hipparnir vaxa á trjám hér. Eitt hippa par á gistiheimilinu mínu er med 2ja ára dóttur sína med sér. Med morgunmatnum reykja thau hass á medan stelpan gefur fiskunum gamalt braud.

 A kún.

Choul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

klaki með bjór eða gamalt brauð, veit ekki hvort hljómar betur :)

En hvað nákvæmlega er Khmer? fólk, fiskur eða flugvél?

góðar stelpur verða alltaf einhverntíman vondar stelpur...

Hussband (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 12:47

2 identicon

:D

er það eina sem ég get sagt!

spíra (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband