Phnom Penh

Hallo hallo,

ég er kominn til Phnom Penh eftir laaangt flug og annad styttra. Langa flugid var med Singapore Airlines, thad á ad vera besta flugfélag í heimi. Ég er ekki svo viss. Thegar ég vildi ekki lamba karrí í kvoldmat var komid med kjúkkling, svo var hann tekinn af mér og ég fékk hvorki meira né minna en 5 stk af raekjum og smá vegis af koldum núdlum. Svo voru karlarnir sem sátu vid hlidina á mér alltaf ad fá drykki af bakka hjá flugfreyjum, EKKI ég. Voda skrítid allt saman. 

  Hér í PP er ég meira ad segja í sama herbergi og ég var í í fyrra thegar ég og sigrún vorum vid Lake side, thad var tho enginn sem song you are beautiful fyrir mig í thetta skiptid. Annars er ekkert búid ad breytast hérna, nema bara nýjir ástralar og nýjir hippar, ekki búin ad hitta neinn sem ég thekki enn tha.

Ég fae ad sja ibudina a morgun! Ég hlakka svo til.  Svo á mánudaginn fer ég ad tala vid Mr. Lee og á thridjudaginn aetti ég ad athuga med ad fa framlengingu a VISAd mitt. 

 Ég rétt nádi sólsetrinu ádan, thad fyrsta sem ég gerdi eftir ad hafa skrifad nafnid mitt fyrir herberginu var ad fá mér bjór og horfa á graenu blómin á vatninu og eld raudann himininn. 

 Jaeja, ég aetla ad fara og fá mér steiktar núdlur og nýkreistan lime safa. 

 Thar til naest.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

glætan! sama herbergi?

Snilld!

leitt samt með söngvarann ;)

hljómar spennandi allt saman!

spíra (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 14:41

2 identicon

Jei... víí.. hafðu það gott ljúfan... ef þig vantar lag tileinkað þér þá er ég bara einu símtali frá þér sko... ég tek við óskalögum hvenær sem er á unbreakmyheart@yourhotel.com

Guðrún Hussband - hitt ylhýra (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband