frabaer vika

Thessi vika er buin ad vera frabaer. Nog ad gera og allt a fullu.

Best ad vera buin ad fa Justin heim, okkur badum lidur meira heima i Kambodiu heldur en i okkar heimalondum. Vid attum frabaera helgi saman, versludum fra okkur allt vit, bordudum konnukokur sem eg bjo til med braeddu edal sukkuladi og hindberjum, hittum vini, vorum astfangin og hamingjusom. Justin er byrjadur i nyja starfinu sinu sem Senior Manager i Retails hja ANZRoyal og likar mjog vel, krefjandi og erfitt en skemmtilegt, ekki ad eg skilji neitt af thvi sem hann segir thegar hann segir mer fra vinnudeginum sinum. 

Sundkennslan min gengur mjog vel. Eg er ad vonast eftir ad fa fleiri tima a naesta ari thar sem thad a ad staekka skolann. Einnig held eg ad eg gaeti fengid fleiri tima hja Smart Kids, en thad er ekkert oruggt, skolinn er frekar illa upp settur og eg veit ekkert hvad a eftir ad gerast thar.. Annars er eg ad fara i vidtal a eftir, og eg var ad fa bod til ad vera greinahofundur. Skrifa meira um thad seinna ef thad gegnur upp.

A eftir erum vid ad fara a godgerdar gala med konginum! Eina sem eg heyrdi var kongurinn og tekkneski balletinn. Eg veit ekkert hvad vid erum ad fara ad gera i godgerdarmalum med ad fara a  galad, Vid vaerum galin ad fara ekki a gala. Eg hlakka til, svo mikid er vist, og eg tharf ekki ad elda i kvold.

Um helgina er svo Drag show a bar vinkonu minnar, og meiri verslunnarleidangur a laugardaginn, vid eigum svo mikid af afslattarmidum sem verdur ad nota fyrir 1 juni thannig ad um ad gera og nota tha. Mer finnst svo gaman ad versla i ibudina okkar.

Ups, nu er eg ad verda of sein i vinnuna, best ad bua til nokkra peninga i dag. 

 


Bloggfærslur 28. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband