Helgarviðtal

Það er stórt opnu viðtal við mig í helgarblaði DV. Ég er meira að segja á forsíðunni.
Þar sem ég veit ekki hverjum ég hef sagt hvað um dvöl mína í Kambódíu er bara ágætt að lesa þetta viðtal og þá eru allir upp til stefnumóts (up to date)

Njótið vel.


Bloggfærslur 12. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband