39 klukkutímar...

...og ég er komin. Flug til Siem Reap, Kuala Lumpur, London, Keflavík.

Fjölskylda, lasagna, upp-pökkun, sturta, náttföt, sofa, sofa og sofa! Hef ekki sofið í tæpa tvo sólarhringa.

Skóli á föstudaginn! Mjög ógnvekjandi! Eiginlega meira ógnvekjandi heldur en að fara út í óvissuna til Kambódíu fyrir sjö mánuðum.


Hæhæ

Það er svo gaman á NACA.

ég var líka að læra að gera svona bæta við skrám, þannig að núna get ég sett inn myndir :)


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 27. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband