Sunnudagur, 20. júlí 2008
Það styttist í að ég geti farið á eftirlaun.
afþví að ...
Í DAG ER BESTI DAGUR ÁRSINS...
afþví að
ÉG Á AFMÆLI!
ég elska afmæli. Sérstaklega mitt afmæli.
Ég er búin að fá í afmælisgjöf:
ferð til Thailands,
flugfar til Íslands,
ást og hamingju.
stórt faðmlag.
og handsápu.. meðleigjandinn er frumlegur ha?
Ég ætla að fara að sofa til að geta notið dagsins míns sem mest, hann verður súper!
p.s.
síminn minn týndist mamma og pabbi. En þið megið hringja í heimasímann minn... jáh ég er sko komin með heimasíma og allar græjur, en ég veit ekki númerið mitt. Ég sendi ykkur það á morgun.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 20. júlí 2008
Ég hlakka svo til...
af því að á morgun á ég afmæli.
Og þar til að Tiffany sem er ótrúlega pirrandi, leiðinlegi og vanþakkláti húsgesturinn okkar fari í burtu.
Teiti hart í gær. Swing dancing og alskonar.
Í dag er ég þreytt, ég komst líka að því að mér finnst lebanese matur ekkert sérstaklega góður.
Ég er afmælisstelpa eftir 6 klukkutíma og 3 mínótur akkúrat á meðan ég er að skrifa þetta! Kannski fæ ég pakka. Umfjöllun um stóra daginn verður í The Advisor.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)