Ekki ad ganga

Thad er bara ekki ad ganga ad vera haett ad blogga...

Allavega sma frettir.

 

Eg er ad leika i auglysingu fyrir banka herna i Kambodiu. Thad aetti ad verda kostulegt og skemmtilegt og good laugh.

Vid hja Who Will erum buin ad opna "Soup kitchen" i einu af fataekasta hverfi Phnom Penh.

Grein eftir mig kemur i prenti a fimtudaginn. Og verkefnin hladast upp vonandi. Mig vantar samt fleiri hugmyndir.

Eg a afmaeli eftir 6 vikur! 

Eg er buin ad kaupa flugmida til London...tha er bara ad fa midann fra London. (hint hint afmaelisgjof Grin)

Eg byrja i HI i haust.

 

Baejo.

 

p.s.

Eg lofa nuna er eg haett. 


Bloggfærslur 9. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband