Halló...

Thad var í rauninni ekki meira.

jú, ég fór ad skoda NACA med Paul í dag. Thad er allt odruvísi en LHO. Mun faerri krakkar, mun minna svaedi. En miklu hreinna, sem er frekar furdulegt thar sem PP er rosalega skítug. Ég fae ad vita í naestu viku hvort ég geti tekid yfir tímana hjá vini mínum sem er ad flytja. Thad vaeri frábaert ad geta búid til smá peninga. Annars verd ég bara ad lemja gangstéttina og finna vinnu. 

Í gaer ringdi eins og thad vaeri júní. Thad var flód í gotunni minni og nokkur gistiheimili á Lakeside komu frekar illa út úr rigningunni. Thad var enginn vidbúinn thessu badi. En thad var samt gaman ad dansa í rigningunni med Tanja og Maddie.  

Ég hitti franska parid sem býr fyrir ofan mig í fyrsta skipti í dag. Ég er búin ad búa í íbúdinni í mánud og aldrei séd thau ádur. 

Jaeja, ég verd ad fara ad koma mér. Vid erum ad kvedja Paul í kvold. Thad eru allir ad fara. Á naestu tveim vikum eru 6 manns ad fara úr hópnum okkar. Thad verdur bara Martin, Charlie og ég eftir.


Bloggfærslur 7. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband