Mánudagur, 10. mars 2008
Myndir
jújú thad aetti ekki ad fara fram hjá neinum ad thad eru komnar nýjar myndir á bloggid. Hvad eru thetta 16 eda 20 nýjar myndir. Thad tók mig meira en tvo klukkutíma!! ad koma theim inn! Thannig ad ekki reikna med thessu í brád. Ég aetladi ad setja inn miklu meira af myndum en ég hreinlega nenni tví ekki. mér er illt í bossanum á ad sitja á netkaffinu og loftkaelingin er á fullum blástri svo thad er ótharflega kalt hérna líka.
Ef thid erud med Facebook eru líka myndir thar.
En ég held ad thad mun lída meira en nokkrir dagar thar til ég nenni thessu aftur.
Sundlaugarpartí naestu helgi. Ég hlakka til.
Er ad fara á fund med NACA á morgun.
Best ad standa upp og finna kvoldmat. Ef ég get thad, er búin ad sitja á thessum plast stól alltof lengi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)