sundlaugarteiti

Dagurinn í dag var frábaer. Fyrir utan thad ad vakna í morgun vid hogg og sog og bor klukkan átta, vegna thess ad thad er verid ad taka málninguna af veggjunum í stigagangnum mínum. 

Ég fór um tíu leitid nidur ad River side ad hitta nokkra vini mína. Vid vorum búin ad legja bát til ad taka okkur út á eyju í Mekong ánni. Á eyjunni er eiginlega ekki neitt nema.. sundlaugin sem vid leigdum í dag. Ég og átta gódir vinir áttum frábaeran dag vid sundlaugina. Spiludum heita kartoflu og blak og sleiktum sólina. akkúrat núna er ég eins og rúdolf. Afhverju...alveg sama hvad ég smyr miklum sólaráburdi á nefid og andlitid og axlirnar og bakid er nefid eini stadurinn sem brennur. Ég er eins og Rúdolf. Allavega thá var frábaert ad komast út úr Phnom Penh í gódra vina hópi og njóta dagsins. 

Hversu fyndid er thad samt ad leigja sundlaug fyrir daginn? Mér fannst thad frábaert. Martin, Charlie, Tanya og Emmy aetlum ad gera thetta ad hálfsmánadarlegum atburdi! 

Annars á ég afmaeli í dag. Ég er búin ad búa hérna í nákvaemlega 4 vikur.

Jeij. Vid aetlum ad fagna á frosknum í kvold.  

Ég verd ad fara, ég er ordin og sein í mitt eigid teiti. 

 p.s. hugsanlega er ég ad yfirgefa LHO. Thad kemur allt í ljós í naestu viku.


Bloggfćrslur 1. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband