Gatan mín

Thad eru allavega 111 manns heimilislausir bara í gotunni minni. Thad er ekkert haegt ad gera vid tví hér. Of mikil fátaekt.  Thad er ekki vitad hvad thad búa margir á ruslahaugnum. Nokkrir af krokkunum mínum eru af haugnum. Fólkid hefur ekkert úrraedi nema ad betla eda falsa baekur og selja á gotunum. Og stelpurnar fara oft útí vaendi.

Margir á LHO eiga fjolskyldur en thaer eru of fátaekar til ad sjá um bornin sín og thá er betra ad senda thau á munadarleysingja heimili.

Ad sjálfsogdu er alltaf leidinlegt ad fólk sé á gotunni hvar sem er í heiminum. Mér finnst neydin vera meiri hérna. Ég er farin ad "henda" fullkomlega nothaefum mat svo ad fjolskyldan sem sefur oft fyrir nedan húsid mitt fái eitthvad ad borda. 10 medlimir. Thau tala aldrei vid mig, ég held ad thau thori tví ekki, en ég veit ad maturinn nýtist theim meira heldur en mér og ad thau séu thakklát fyrir hann.

 


mbl.is 111 manns á götunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Undarlegir dagar.

Ég er ekki búin ad vera med vatn sídustu daga svo ad ég var sett á gistiheimili. Brocon borgadi ad sjálfsogdu fyrir thad.

Ég keypti blómavasa fyrir stuttu. Thad er nú ekki frásogufaerandi nema.... ég keypti blóm til ad setja í vasann. Vasinn lak. Núna lyktar blómavasinn og gluggakistan mín eins og beikon! Thad er ekki skemmtilegt. En ég er med ferska jasmínu hangandi útum allt í íbúdinni til ad losna vid beikonlyktina.

Í dag tók ég mótotaxa. Ég aetladi ad fara á Russian Market. Kallinn taladi ekki stakt ord í ensku og taladi og taladi á khmer vid mig. Á einhvern dularfullann hátt endadi ég fyrir utan skrifstofu Sameinudu thjódanna hér í Phnom Penh. Svo thegar mótokallinn spurdi til vegar sagdi vegavísunarkallinn ad thad vaeri ekki neinn Russian market í PP. Hann sagdi ad ég vaeri heimsk og ad ég vaeri ad fara á O'Russay market. Svo spurdi hann hvad ég aetladi ad kaupa á markadnum. Hvad kemur thad honum vid?! Ég komst á endanum á markadinn og keypti allt sem ég aetladi ad kaupa. 9 stk af lime á 3000 riel. Thad er ekki einu sinni dollar. og 1/4 kg af rambutan á 1000riel. Thad eru 25 cent af dollar.

Í gaer lenti ég í ýmsu. Kínversk jardarfor og múslimajardarfor, brúdkaup og dreka dansarar. Allt á einum eftir middegi og ég kenndi ensku í thrjá klukkutíma og keypti eplasafa og fór út ad borda!

Ég er ennthá ad átta mig á tví hvernig ég ráfadi inn í jardarfarirnar, eda hvort ég hafi verid dreginn inn í thaer. Tví thad hefur gerst ádur. Brúdkaup er ekkert mál ad ráfa inní ég geri thad mjog oft.  Og drekadansar voru útum allt í gaer thar sem thad var sídasti dagur í veisluhaldinu fyrir kínverska nýja árid. Ég er hins vegar aldrei med myndavél. Og mig langadi svo ad taka mynd af drekunum og búningunum

Ég fór med Sky og Sros á veitingastadinn/barinn sem vid forum alltaf á. Pontudum kjot og bananaskins-salad einhvern skelfisk, hrísgrjón og tvaer konnur af bjór. Ég borgadi...heila átta dollara! Full máltíd fyrir thrjár manneskjur og nóg af bjór á 8 dollara.

Thad merkilegasta gerdist í dag thegar ég var ad rífast vid mótótaxa, thad byrjadi ad rigna! Ég hef ekki séd rigningu í margar vikur. Bara frá tví ad ég var á Íslandi

Jaeja ég verd ad bruna... Kaupa klaka, skera lime, hella vokva, borda kvoldmat og halda partí. Ykkur er ollum bodid. Teitid byrjar á eftir, svona eftir kvoldmat.


Bloggfærslur 23. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband