Bölvaður ruddi.

Ég var alveg hryllilega dónaleg alveg óvart í dag. Það var einhver að hringja í deildina mína, en ég var í miðri afgreiðslu, og síminn hætti hreinlega ekki að hringja, ég leit snöggt á símann og sá númerið og hélt að það væri Guðrún að hringja í mig. Síminn hélt áfram að hringja og hringja.... þannig að ég greip tólið og sagði heldur höstug "Ég hringi í þig á eftir!" Þegar ég var að leggja á sá ég að síðasti stafurinn í númerinu var ekki sá sami og í númerinu hjá Guðrúnu.. ÚPS!


Bloggfærslur 13. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband