Indonesia

Tha er eg komin heim i heidadalinn... thad var nu meira en eg helt ad komast hingad. Ad flugja i 3 klukkutima tok 17 tima ferdalag! Sma gongutur, tuktuk, bedid eftir flugvel, flogid til Singapore, bedid i 5 klukkutima, flogid til Jakarta, bedid eftir rutu, farid um bord i rutu til Bogor... Venjulega tekur 1.5 klukkutima ad komast thetta fra flugvellinum. En i dag var oedlilega mikil umferd og thad tok 4 klukkutima! Hressandi. Svo tok klukkutima allavega ad komast heim fra rutustodinni i Bogor. Jaeja... thad hafdist tho. Thegar eg fer svo heim i naestu viku ad tha mun thad taka lengri tima! Tvi eg tharf ad sofa a Changi, sem verdur hressandi tvi eg get ekki tjekkad mig inn allaleid med Jetstar. Svona eru thessi Budget flugfelog leidinleg.

A morgun eru kosningar, fra klukkan 7 ad morgni til hadegis. Eg aetla bara ad fara i Tajur og skoda galladar toskur. Og i Hypermart a Hyperutsolu ad kaupa kodda og lak. Svo er thad afmaeli vinkonu minnar, og Jakarta og  hitta alla. Gaman! Thad er vist islendingur i hverfinu minu...annar en eg. 

 En mikil oskop er Bogor buin ad breytast. Alskonar nytt. Ny hotel, nyjir vegir, nyjar verslanir, fullt af utlendingum. Thegar eg var her fyrst var eg ein af 5 hvitingjum i baenum. Allavega sa eg ekki fleiri en 5 a heilu ari.

En ja, eg er eiginlega bara ad rofla herna. Held ad thad se kominn timi a ad eg fari ad sofa! Vaknadi alveg sjalf an vekjaraklukku fyrir klukkan 5, var svo stressud ad missa af velinni minni og thar ad leidandi ad tapa fullt af peningum. 

Gledilega paska. Mig langar i paskaegg og malshatt... ekkert svoleidis her, ne i Kambodiu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þú vaknaðir tímanlega. Ég reyndi að vekja þig, en þar sem síminn þinn er í ólagi kom sú mjúkmála og sagði það sama og vanalega. Ekki skil ég að þú þurfir lak, hélt að við ættum þau í bunkum um suðaustur asíu, ásamt koddum og koddaverum.

Mamma (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 16:35

2 identicon

bogor full af útlendingum segiru? ja hérna hvað tímar breytast oO

spira (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 15:25

3 identicon

GLEÐILEGA PÁSKA!

þar sem þú færð hvorki egg né málshátt er hérna einn sem ég fékk: "Að hljóta og njóta fer ei alltaf saman" oO

Spíra (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 12:19

4 identicon

Elsku Ernan mín, skilaðu kveðju til Indónesíu!

Við vorum í Indópartý um daginn og það vantaði þig. Það var eitthvað fólk að spyrja um þig og allir voða hissa á að þú værir í Kambódíu.

Stelpurnar frá Selfossi stoppuðu svo stutt að þær gleymdu að hafa samband við þig.

Knús

Sara Kristín Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband