Hugsanlegar breytingar

Thad er líklegt ad ég skipti um mundarleysingjaheimili. Thau eru farin ad vera frekar ósangjorn og vilja ad ég gefi meira. Í sídustu viku gaf ég skólabaekur ad andvirdi 190 dollara, svo gef ég peninga fyrir mat í hverri viku og ég eydi heilu dogunum thar ad kenna, bada og vera til stadar. En thau vilja meira!
Svo til ad toppa allt laug Sokhorn, sá sem keyrir mig og saekir, ad mér. Ég var látin halda ad peningarnir sem ég borga honum fari í LHO, svo var ekki. Thad fer beinustu leid í vasann hans. Og hann tharf peningana fyrir morgunmat og brennivín. Og ég er als ekki sátt vid ad borga thad! Ef ég vildi ad peningarnir mínir faeru í morgunmat og brennivín gaeti ég alveg eins fengid einhvern mototaxa úti á gotu til ad keyra mig. Nú er Sokhorn osku illur út í mig thví ég lét Jen, sú sem sér um bókhaldid fá peningana fyrir sídasta mánud.  Thad besta var samt hvad hann sagdi, "I is volunteer, You no pay me I no money" Hvad er ég!? Ekki fae ég borgad fyrir ad kenna ensku, ég tharf ad borga med mér! Og Sokhorn á ad vera ensku kennari. I no money, ekki furda ad krakkarnir vita ekki hvad málfraedi er.
Thad er eitt heimili frekar nálaegt mér, ég aetla ad skoda thad í vikunni, athuga hvort thau vilji ekki taka vid mér og hugsanlega fá mér vinnu sem borgar peninga ekki bara vel lídan í hjartanu. Hugsanlega tek ég yfir tímana sem einn vinur minn kennir. Thá verd ég med ríku khmerunum sem eru ad laera vidskipta ensku og fara til Hong Kong og Singapore í tíma og ótíma til ad versla. Talandi um ad fara frá einum ofgum út í adra. Mundarlaus og óskop fátaek - asnalega rík og snobbud. Hver dagur á eftir ad vera eins og 2 eda 3 dagar.
Thad eina góda sem ég sé vid thetta allt saman er, ad Sokhorn er eflaust minna skotinn í mér! Og ég var ekki búin ad laera oll nofnin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mjög ósanngjarnt...

en mér finnst samt ekki ađ ţú ćttir ađ fara ađ ţjónusta einhverri yfirstétt... 

Hussband (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 19:15

2 identicon

já, sammála...finnst ekki ađ ţú eigir ađ fara ađ ţjónusta einhverri yfirstétt...

frekar hjálpa munađarlausu börnunum...

Geturđu ekki sest niđur og rćtt máli, sett einhver mörk?

Svo ţađ bitni nú ekki á börnunum ţótt einhver karl sé ađ láta eins og bjáni?

Lena :) (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 23:20

3 identicon

'eg er ad meina ad gera baedi! Vinna 'a munadarleysingjaheimili 'a daginn og vinna 'a kvoldinn med r'ika f'olkinu.

Erna (IP-tala skráđ) 4.3.2008 kl. 09:45

4 identicon

Ţú ćttir ađ gera ţađ sem lćtur ţér líđa best. :)

Inga! (IP-tala skráđ) 4.3.2008 kl. 12:03

5 identicon

sammála ingu

og skóhorn má bara hoppa upp í sinn óćđri ;)

spíra (IP-tala skráđ) 4.3.2008 kl. 17:41

6 identicon

úú

lena og guđrún á móti ingu og spíru

I kid I kid :) 

Hussband (IP-tala skráđ) 4.3.2008 kl. 20:05

7 identicon

ómćgod...ţiđ eruđ tótallí dauđar eftir skóla !!!!

hahahahaha :)

lena :) (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband